Guðjón gæti fengið margra leikja bann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. maí 2008 13:25 Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA. Mynd/Daníel Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. Guðjón sakaði Ólaf Ragnarsson, dómara leiks Keflavíkur og ÍA í gær, um að beita Stefán Þórðarson ofbeldi með því að gefa honum rauða spjaldið. Einnig sagði hann að dómarar hefðu fundað til að taka ákveða hvernig ætti að taka á Skagamönnum og þá sérstaklega Stefáni Þórðarsyni. Í reglugerð KSÍ um aga og úrskurðarmál kemur fram að nefndinni er heimilt að úrskurða hvern þann sem framkvæmdarstjóri KSÍ kærir til nefndarinnar í leikbann. Er það mat nefndarinnar hversu marga leikja bann viðkomandi fær og engin takmörk á því. Greinin, númer 13.9.5 í fyrrnefndri reglugerð, er svohljóðandi: „Brot skv. tilkynningu framkvæmdastjóra KSÍ sbr. 18. grein hefur í för með sér refsingu eftir eðli brotsins þ.á.m. áminningu, ávítur, sektir að fjárhæð kr. 50.000 og leikbann." Nefndin getur því annað hvort áminnt eða ávítt Guðjón og sektað að hámarki 50 þúsund króna. Að auki er nefndinni heimilt að dæma Guðjón í leikbann og er það undir henni komið hveru langt bannið verður. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í morgun að hann muni skjóta ummælum Guðjóns fyrir aganefnd sem fundar næst á morgun. Hún mun líklega fara fram á greinagerð frá Guðjóni og kveða upp úrskurð sinn í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. Guðjón sakaði Ólaf Ragnarsson, dómara leiks Keflavíkur og ÍA í gær, um að beita Stefán Þórðarson ofbeldi með því að gefa honum rauða spjaldið. Einnig sagði hann að dómarar hefðu fundað til að taka ákveða hvernig ætti að taka á Skagamönnum og þá sérstaklega Stefáni Þórðarsyni. Í reglugerð KSÍ um aga og úrskurðarmál kemur fram að nefndinni er heimilt að úrskurða hvern þann sem framkvæmdarstjóri KSÍ kærir til nefndarinnar í leikbann. Er það mat nefndarinnar hversu marga leikja bann viðkomandi fær og engin takmörk á því. Greinin, númer 13.9.5 í fyrrnefndri reglugerð, er svohljóðandi: „Brot skv. tilkynningu framkvæmdastjóra KSÍ sbr. 18. grein hefur í för með sér refsingu eftir eðli brotsins þ.á.m. áminningu, ávítur, sektir að fjárhæð kr. 50.000 og leikbann." Nefndin getur því annað hvort áminnt eða ávítt Guðjón og sektað að hámarki 50 þúsund króna. Að auki er nefndinni heimilt að dæma Guðjón í leikbann og er það undir henni komið hveru langt bannið verður. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði í samtali við Vísi í morgun að hann muni skjóta ummælum Guðjóns fyrir aganefnd sem fundar næst á morgun. Hún mun líklega fara fram á greinagerð frá Guðjóni og kveða upp úrskurð sinn í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25
Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29
Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05
Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25
Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10
Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28
Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58