Handbolti

Þrjár undankeppnir framundan

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Keppt er í undankeppni Ólympíuleikanna í vor.
Keppt er í undankeppni Ólympíuleikanna í vor.

Það verður nóg að gera hjá íslensku landsliðunum í handbolta í vor þar sem liðin taka þátt í þremur undankeppnum stórmóta á skömmum tíma.

Vísir fylgist vitanlega vel með á öllum vígstöðum og geta lesendur glöggvað sig á því sem er framundan með því að lesa eftirtaldar greinar.

Undankeppni Ólympíuleikanna í Peking, 30. maí - 1. júní 2008:

Svíar í riðli Íslands í undankeppni ÓL

Undankeppni HM 2009 í Króatíu, 7./8. júní & 14./15. júní 2008:

Ísland mætir Makedóníu í undankeppni HM 2009

Undankeppni EM 2008 í Makedóníu, 31. maí/1. júní & 7./8. júní 2008:

Ísland mætir Rúmeníu í undankeppni EM kvenna

Fleiri upplýsingar birtast um undankeppnirnar um leið og þær berast.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×