Norræni kvikmyndasjóðurinn stækkar 4. febrúar 2008 15:04 Kvikmyndagerðar- og sjónvarpsfólk fær nú fleiri styrki. Fjármögnunarmöguleikar norrænna kvikmyndafyrirtækja aukast nú til muna þegar tvær einkareknar sjónvarpsstöðvar ganga til liðs við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Kanal 4 frá Finnlandi og sænska sjónvarpsstöðin Kanal 5 eru nú orðnar aðilar að sjóðnum. Frá þessu er sagt á fréttavefnum Norðurlönd í dag. Fjárlög Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins námu 71,5 milljónum norskra króna á árinu 2007 og rúmlega 140 kvikmyndaverkefni fengu styrk úr sjóðnum. Hanne Palmquist, framkvæmdastjóri sjóðsins, útskýrir hvernig fjármögnunartækifærin hafa aukist: - Í starfsreglum sjóðsins er lögð mikil áhersla á að framleiðendur hafi samið um sýningar við að minnsta kosti eina sjónvarpsstöð sem er aðili að sjóðnum áður en sótt er um styrk úr sjóðnum. -Með aðild Kanal 4 frá Finnlandi og sænsku sjónvarpsstöðvarinnar Kanal 5 fjölgar sjónvarpsaðilum sjóðsins úr níu í ellefu, og þar með fjölgar fjárfestum sem norrænir kvikmyndaframleiðendur geta átt samstarf við. Þetta sýnir greinilega að æ fleiri sjónvarpsstöðvar leggja áherslu á að bjóða áhorfendum upp á vandaðar norrænar kvikmyndir, leikna sjónvarpsþætti og heimildakvikmyndir. Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn gegnir mikilvægu hlutverki á öllum Norðurlöndunum varðandi fjármögnun á undirbúningi, framleiðslu og dreifingu á leiknum kvikmyndum, sjónvarpsefni og heimildakvikmyndum. Erlent Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Sjá meira
Fjármögnunarmöguleikar norrænna kvikmyndafyrirtækja aukast nú til muna þegar tvær einkareknar sjónvarpsstöðvar ganga til liðs við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Kanal 4 frá Finnlandi og sænska sjónvarpsstöðin Kanal 5 eru nú orðnar aðilar að sjóðnum. Frá þessu er sagt á fréttavefnum Norðurlönd í dag. Fjárlög Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins námu 71,5 milljónum norskra króna á árinu 2007 og rúmlega 140 kvikmyndaverkefni fengu styrk úr sjóðnum. Hanne Palmquist, framkvæmdastjóri sjóðsins, útskýrir hvernig fjármögnunartækifærin hafa aukist: - Í starfsreglum sjóðsins er lögð mikil áhersla á að framleiðendur hafi samið um sýningar við að minnsta kosti eina sjónvarpsstöð sem er aðili að sjóðnum áður en sótt er um styrk úr sjóðnum. -Með aðild Kanal 4 frá Finnlandi og sænsku sjónvarpsstöðvarinnar Kanal 5 fjölgar sjónvarpsaðilum sjóðsins úr níu í ellefu, og þar með fjölgar fjárfestum sem norrænir kvikmyndaframleiðendur geta átt samstarf við. Þetta sýnir greinilega að æ fleiri sjónvarpsstöðvar leggja áherslu á að bjóða áhorfendum upp á vandaðar norrænar kvikmyndir, leikna sjónvarpsþætti og heimildakvikmyndir. Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn gegnir mikilvægu hlutverki á öllum Norðurlöndunum varðandi fjármögnun á undirbúningi, framleiðslu og dreifingu á leiknum kvikmyndum, sjónvarpsefni og heimildakvikmyndum.
Erlent Mest lesið Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Erlent Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Fleiri fréttir Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Sjá meira