Veigar Páll Gunnarsson er í byrjunarliði Stabæk sem mætir Vålerenga í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag.
Veigar Páll meiddist á ökkla á æfingu á fimmtudaginn en náði sér fljótt og vel.
Pálmi Rafn Pálmason er á varamannabekk Stabæk en leikurinn hófst klukkan 12.15.
Veigar Páll í byrjunarliði Stabæk
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
