Enski boltinn

Mourinho ekki boðið að taka við Liverpool

NordcPhotos/GettyImages
Forráðamenn DIC, fjárfestanna sem orðaðir hafa verið við kaup á Liverpool, hafa neitað fregnum sem spurðust út í dag þar sem því var haldið fram að þeir hefðu boðið Jose Mourinho að taka við starfi knattspyrnustjóra ef þeir keyptu félagið af núverandi eigendum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×