Enski boltinn

Mellberg fer til Juventus í sumar

Olof Mellberg fer til Ítalíu í sumar
Olof Mellberg fer til Ítalíu í sumar Nordic Photos / Getty Images
Sænski varnarjaxlinn Olof Mellberg hjá Aston Villa hefur samþykkt að ganga í raðir Juventus í sumar þegar samningur hans við enska félagið rennur út. Mellberg mun gera þriggja ára samning við ítalska félagið, en hinn 30 varnarmaður gekk í raðir Villa frá Santander árið 2001 fyrir 5 milljónir punda.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×