50 launahæstu knattspyrnumenn heims 8. febrúar 2009 10:15 Zlatan Ibrahimovic er með 109 millljónir á mánuði AFP Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000) Fótbolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira
Nær helmingur launahæstu knattspyrnumanna heimsins spilar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er niðurstaða könnunar tímarits í Portúgal sem raðað hefur upp lista 50 tekjuhæstu leikmanna heims. Þó enska úrvalsdeildin sé vissulega í algjörum sérflokki þegar kemur að launagreiðslum, vekur athygli að þrír launahæstu knattspyrnumenn heimsins spila utan Englands. Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter og miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan eru þannig tekjuhæstu leikmenn heims með 9 milljónir evra á ári (1,3 milljarða króna) en hér er aðeins verið að tala um hefðbundnar launagreiðslur. Fast þar á eftir í þriðja sætinu kemur Lionel Messi hjá Barcelona með 8,4 milljónir evra á ári. Þess ber þó að geta að skattamálin á meginlandi Evrópu eru hagstæðari fyrir leikmenn en á Englandi og þegar farið er yfir launalistann verður að taka með í reikninginn að pundið er talsvert veikara en evran um þessar mundir. Hér fyrir neðan er listi yfir 50 launahæstu leikmenn heimsins skv. portúgölsku úttektinni, en flest venjulegt fólk væru líklega til í að þiggja þessi mánaðarlaun í krónum - hvað þá í evrum.Nafn, lið, mánaðarlaun (árslaun) í evrum talið. 1. Zlatan Ibrahimovic Internazionale 750,000 (9,000,000) Ricardo Kaka AC Milan 750,000 (9.000,000) 3. Lionel Messi FC Barcelona 700,000 (8,400,000) 4. John Terry Chelsea 631,182 (7,574,179) Frank Lampard Chelsea 631,182 (7,574,179) 6. Thierry Henry FC Barcelona 625,000 (7,500,000) Samuel Eto´o FC Barcelona 625,000 (7,500,000) 8. Cristiano Ronaldo Manchester United 563,555 (6,762,660) 9. Ronadinho Gaucho AC Milan 541,667 (6,500,000) Andrei Shevchenko AC Milan 541,667 (6,500,000) 11. Michael Ballack Chelsea 541,013 (6,492,154) Steven Gerrard Liverpool 541,013 (6,492,154) Rio Ferdinand Manchester United 541,013 (6,492,154) 14. Raul Gonzalez Real Madrid 533,333 (6,400,000) Ruud Van Nistelrooy Real Madrid 533,333 (6,400,000) 16. Iker Casillas Real Madrid 500,000 (6,000,000) Frederic Kanouté Sevilla FC 500,000 (6,000,000) 18. Wayne Rooney Manchester United 495,928 (5,951,141) Michael Owen Newcastle United 495,928 (5,951,141) 20. Fabio Cannavaro Real Madrid 483.333 (5,800,000) 21. Robinho Manchester City 473,386 (5,680,634) 22. Francesco Totti AS Roma 458,333 (5,500,000) Luca Toni Bayern Munchen 458,333 (5,500,000) 24. Arjen Robben Real Madrid 455,000 (5,460,000) 25. Ashley Cole Chelsea 450,844 (5,410,128) Deco Chelsea 450,844 (5,410,128) Fernando Torres Liverpool 450,844 (5,410,128) 28. Carlos Tevez Manchester United 428,302 (5,139,622) 29. Adriano Internazionale 416.667 (5,000,000) Patrick Vieira Internazionale 416.667 (5,000,000) Charles Puyol FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Andres Iniesta FC Barcelona 416.667 (5,000,000) Xavi FC Barcelona 416,667 (5,000,000) Sergio Aguero Atletico Madrid 416,667 (5,000,000) Gianluigi Buffon Juventus 416,667 (5,000,000) Willy Sagnol Bayern Munchen 416,667 (5,000,000) 37. Dimitar Berbatov Manchester United 405,760 (4,869,115) Andrei Arshavin Arsenal 405,760 (4,869,115) Didier Drogba Chelsea 405,760 (4,869,115) Nicolas Anelka Chelsea 405,760 (4,869,115) Paul Scholes Manchester United 405,760 (4,869,115) 42. Alessandro Del Piero Juventus 400,000 (4,800,000) Karim Benzema Olympique Lyon 400,000 (4,800,000) Lúcio Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) Frank Ribery Bayern Munchen 400,000 (4,800,000) 46. Joe Cole Chelsea 383,217 (4,598,609) Ryan Giggs Manchester United 383,217 (4,598,609) Xabi Alonso Liverpool 383,217 (4,598,609) Jamie Carragher Liverpool 383,217 (4,598,609) 50. David Beckham LA Galaxy/AC Milan 375,000 (4,500,000) Juninho Pernanbucano Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) Sidney Govou Olympique Lyon 375,000 (4,500,000) David Trezeguet Juventus 375,000 (4.500,000)
Fótbolti Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Viðar Örn að glíma við meiðsli Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Sjá meira