Úrslit: Meistaradeild Evrópu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. desember 2009 19:18 Hans-Jörg Butt fagnar marki sínu í dag. Nordic Photos / Getty Images Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Átta leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og var fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi. Juventus, CSKA Moskva, Real Madrid og AC Milan tryggðu sér öll sæti í 16-liða úrslitum keppninnar en bæði Juventus og Wolfsburg féllu úr leik. Hæst bar 4-1 sigur Bayern á Juventus á Ítalíu og þá skoraði Michael Owen öll þrjú mörk Manchester United í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg. Real Madrid vann góðan 3-1 sigur á Marseille í Frakklandi en Chelsea gerði 2-2 jafntefli við APOEL á heimavelli í þýðingarlausum leik. A-riðill: Maccabi Haifa - Bordeaux 0-1 Leik lokið 0-1 Jussie (13.) Juventus - Bayern München 1-4 Leik lokið 1-0 David Trezeguet (19.), 1-1 Hans-Jörg Butt, víti (30.), 1-2 Ivica Olic (52.), 1-3 Mario Gomez (83.), 1-4 Anatoli Tymoschuk (92.) Byrjunarlið Juventus: Buffon, Caceres, Legrottaglie, Cannavaro, Grosso, Camoranesi, Felipe Melo, Marchisio, Diego, Trezeguet, Del Piero. Byrjunarlið Bayern München: Butt, Lahm, Van Buyten, Demichelis, Badstuber, Muller, Van Bommel, Schweinsteiger, Pranjic, Gomez, Olic. Lokastaðan: Bordeaux 16 Bayern München 10 Juventus 8 Maccabi Haifa 0. B-riðill: Wolfsburg - Manchester United 1-3 Leik lokið 0-1 Michael Owen (44.), 1-1 Edin Dzeko (56.), 1-2 Michael Owen (83.), 1-4 Michael Owen (91.) Byrjunarlið Manchester United: Kuszczak, Park, Fletcher, Carrick, Evra, Gibson, Scholes, Nani, Welbeck, Anderson, Owen. Besiktas - CSKA Moskva 1-2 Leik lokið 0-1 Milos Krasic (41.), 1-1 Bobo (86.), 1-2 Evgeni Aldonin (90.). Lokastaðan: Manchester United 13 CSKA Moskva 10 Wolfsburg 7 Besiktas 3 C-riðill: Marseille - Real Madrid 1-3 Leik lokið 0-1 Cristiano Ronaldo (5.), 1-1 Lucho Gonzalez (11.), 1-2 Raul Albiol (60.), 1-3 Cristiano Ronaldo (80.). Byrjunarlið Real Madrid: Casillas, Ramos, Pepe, Albiol, Arbeloa, Diarra, Alonso, Marcelo, Van der Vaart, Higuain, Ronaldo. Zürich - AC Milan 1-1 Leik lokið 1-0 Milan Gajic (29.), 1-1 Ronaldinho (65.). Lokastaðan: Real Madrid 13 AC Milan 9 Marseille 7 Zürich 6 D-riðill: Atletico Madrid - FC Porto 0-3 Lokið 0-1 Bruno Alves (2.), 0-2 Falcao (14.), 0-3 Hulk (76.) Chelsea - APOEL 2-2 Leik lokið 0-1 Costas Charalambides (6.), 1-1 Michael Essien (19.), 2-1 Didier Drogba (26.), 2-2 Nenad Mirosavljevic (87.) Byrjunarlið Chelsea: Turnbull, Belletti, Terry, Carvalho, Zhirkov, Mikel, Essien, Joe Cole, Kakuta, Malouda, Drogba. Lokastaðan: Chelsea 16 Porto 12 Atletico Madrid 3 APOEL 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira