Gamlar Singer saumavélar seldar á 6 milljónir stykkið 15. apríl 2009 12:37 Orðrómur um að dularfullan málm sé að finna í gömlum Singer saumavélum hefur leitt til þess að þær ganga kaupum og sölum á 6 milljónir kr. stykkið í Saudi-Arabíu þessa daganna. Orðrómurinn hefur farið sem eldur um sinu í Saudi-Arabíu og fréttir hafa borist um að brotist hafi verið inn á saumaverkstæði í landinu í leit að þessum vélum. Samkvæmt orðróminum er hinn dýrmæta málm "rautt kvikasilfur" að finna í þessum saumavélum. Vandamálið er að rautt kvikasilfur er alls ekki í vélunum enda er sá málmur ekki til í raunveruleikanum. Málmur þessi á að vera þeim eiginleikum gæddur að hægt er að búa til kjarnorkuvopn með honum, nota hann sem radsjárvörn og hann sé lykilatriði við byggingu eldflaugakerfa svo fátt eitt sé talið. BBC greinir frá þessu máli og vitnar í tímaritið New Scientist sem skrifaði um "rautt kvikasilfur" árið 1996. "Í höndunum á svindlurum getur rautt kvikasilfur gert nánast hvað eina sem kaupandi þess óskar sér," sagði í tímaritinu á þessum tíma. Fyrstu fregnir af rauðu kvikasilfri komust í umferð upp úr árinu 1980. Nú er vitað að það voru vestrænar leyniþjónustur sem komu orðróminum um málminn á kreik í viðleitni sinni til að hafa uppi á glæpamönnum sem smygluðu kjarnorkuvopnum. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Orðrómur um að dularfullan málm sé að finna í gömlum Singer saumavélum hefur leitt til þess að þær ganga kaupum og sölum á 6 milljónir kr. stykkið í Saudi-Arabíu þessa daganna. Orðrómurinn hefur farið sem eldur um sinu í Saudi-Arabíu og fréttir hafa borist um að brotist hafi verið inn á saumaverkstæði í landinu í leit að þessum vélum. Samkvæmt orðróminum er hinn dýrmæta málm "rautt kvikasilfur" að finna í þessum saumavélum. Vandamálið er að rautt kvikasilfur er alls ekki í vélunum enda er sá málmur ekki til í raunveruleikanum. Málmur þessi á að vera þeim eiginleikum gæddur að hægt er að búa til kjarnorkuvopn með honum, nota hann sem radsjárvörn og hann sé lykilatriði við byggingu eldflaugakerfa svo fátt eitt sé talið. BBC greinir frá þessu máli og vitnar í tímaritið New Scientist sem skrifaði um "rautt kvikasilfur" árið 1996. "Í höndunum á svindlurum getur rautt kvikasilfur gert nánast hvað eina sem kaupandi þess óskar sér," sagði í tímaritinu á þessum tíma. Fyrstu fregnir af rauðu kvikasilfri komust í umferð upp úr árinu 1980. Nú er vitað að það voru vestrænar leyniþjónustur sem komu orðróminum um málminn á kreik í viðleitni sinni til að hafa uppi á glæpamönnum sem smygluðu kjarnorkuvopnum.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira