Þeir Tiger Woods og Anthony Kim eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á AT&T-National golfmótinu á Congressional vellinum. Báðir eru á tíu höggum undir pari.
Tiger lék á pari í gær en Kim lék hringinn á tveimur undir. Michael Allen og Cameron Bechman eru aðeins höggi á eftir svo það er svo sannarlega spenna fyrir lokahring.
Woods og Kim deila toppsætinu
Elvar Geir Magnússon skrifar

Mest lesið






Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn


Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands
Enski boltinn


Steinunn hætt í landsliðinu
Handbolti