AGS fær 10 milljarða dollara lán frá Kanada 9. júlí 2009 08:55 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur gengið frá lánasamningi við stjórnvöld í Kanada um lán upp á allt að 10 milljarða dollara eða tæplega 1.290 milljarða kr. Þeir Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS og Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada skrifuðu undir samkomulagið í gær. Kanada gaf loforð um þetta lán á G20 fundinum í apríl s.l. Lánið mun auðvelda AGS að standa við þær skuldbindingar sem sjóðurinn hefur tekið á sig í aðstoð sinni við fleiri lönd heimsins sem orðið hafa hvað harðast úti í fjármálakreppunni. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lánið muni bætast við tvö önnur lán sem AGS hefur fengið, frá Japan annarsvegar og norska seðlabankanum (Norges Bank) hinsvegar. Lánið frá Japan er upp á 100 milljarða dollara og Norges Bank hefur lánað AGS 4,5 milljarða dollara. Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur gengið frá lánasamningi við stjórnvöld í Kanada um lán upp á allt að 10 milljarða dollara eða tæplega 1.290 milljarða kr. Þeir Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS og Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada skrifuðu undir samkomulagið í gær. Kanada gaf loforð um þetta lán á G20 fundinum í apríl s.l. Lánið mun auðvelda AGS að standa við þær skuldbindingar sem sjóðurinn hefur tekið á sig í aðstoð sinni við fleiri lönd heimsins sem orðið hafa hvað harðast úti í fjármálakreppunni. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lánið muni bætast við tvö önnur lán sem AGS hefur fengið, frá Japan annarsvegar og norska seðlabankanum (Norges Bank) hinsvegar. Lánið frá Japan er upp á 100 milljarða dollara og Norges Bank hefur lánað AGS 4,5 milljarða dollara.
Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira