Fullt var út úr dyrum þegar annar skólaþáttur NFS - Hnísan - var frumsýndur í fyrirlestrarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sýnt er frá Beer-cup, Hiphop-ballinu, Október-rokk og ýmsu skemmtiefni, en ekki er hægt að sýna hluta þáttarins sökum ritskoðunar.
Þátturinn er kominn inn á heimasíðu Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja, www.nfs.is, en búast má við báðum þáttum þessarar annar í betri gæðum á næstunni.
Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FS fyrir Skólalífið á Vísi.
Annar þáttur Hnísunnar kominn út
Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar

Mest lesið



Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp



Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp




Gærurnar verða að hátísku
Tíska og hönnun