Lífið

Annar þáttur Hnísunnar kominn út

Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Hnísan er vinsæl.
Hnísan er vinsæl.
Fullt var út úr dyrum þegar annar skólaþáttur NFS - Hnísan - var frumsýndur í fyrirlestrarsal Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Sýnt er frá Beer-cup, Hiphop-ballinu, Október-rokk og ýmsu skemmtiefni, en ekki er hægt að sýna hluta þáttarins sökum ritskoðunar.

Þátturinn er kominn inn á heimasíðu Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja, www.nfs.is, en búast má við báðum þáttum þessarar annar í betri gæðum á næstunni.



Þessi frétt er skrifuð af fulltrúa FS fyrir Skólalífið á Vísi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.