Miðbaugsmaddaman aftur í gæsluvarðhald 6. maí 2009 15:34 Catalina Mikue Ncoco Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. Catalina sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2004 var fyrr á þessu ári úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna gruns um fíkniefnamisferli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún flutti mansali hingað til lands. Hún sat í gæsluvarðhaldi til 27.febrúar. Catalina sagði síðar í viðtali við Vikuna að hún hefði tólf vændiskonur á sínum snærum hér á landi. Hún færi reglulega til Brasilíu til þess að finna konur til að stunda vændi hér á landi. Íslenskur unnusti Catalinu var handtekinn á Schipoll flugvelli í Amsterdam um miðjan febrúar á þessu ári. Hann hafði í fórum sínum tólf kíló af kókaíni sem grunur leikur á að hafi átt að smygla hingað til lands. Ekki er búið að dæma í því máli. „Það leikur grunur á að hún tengist umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands," segir Karl Steinar í samtali við fréttastofu en lögregla útilokar ekki að tvær belgískar stúlkur sem voru handteknar með fíkniefni innvortis hér á landi tengist Catalinu. Stúlkurnar voru dæmdar nýlega í tíu mánaða fangelsi en hjá lögreglu bentu þær á mynd af þeim sem skipulagði smyglið en það kom þeim til refsilækkunnar. Karl Steinar vill þó ekki staðfesta að stúlkurnar hafi bent á Catalinu. Lögregla útilokar heldur ekki tengsl milli Catalinu og belgísks pilts sem handtekinn var með fíkniefni innvortis í Leifsstöð. Sá komst í fréttirnar þegar hann slapp frá lögreglunni á suðurnesjum þegar færa átti hann í röntgenmyndatöku. Hann fannst þó skömmu síðar. Catalina hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms en Hæstiréttur tekur kæruna fyrir síðar í dag. Tengdar fréttir Vændishús á Hverfisgötu Lögreglan hefur til skoðunar meinta vændisstarfsemi sem fram fer í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Íbúar í húsinu eru orðnir langþreyttir á á starfseminni og segja hana hafa valdið þeim vökunætum í þrjár vikur. 10. febrúar 2009 18:48 Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03 Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05 Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37 Greiningadeildin: Skipulagt vændi og mansal hér á landi Skipulögð vændisstarfsemi er til staðar hér á landi samkvæmt greinindadeild ríkislögreglustjórans en þar kemur jafnframt fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsi að erlendar vændiskonur geri út þjónustu sína hér á landi. Mikill hluti af tekjum þessara kvenna eru svo sendir úr landi. Þá telur greiningadeildin að starfsemin tengist oft fíkniefnaheiminum. Vísir og Stöð 2 hafa nýlega greint frá tveimur tilvikum erlendra vændiskvenna en þær eru gerðar út sitthvoru megin við lögreglustöðina við Hlemm. 17. febrúar 2009 13:04 Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Catalina Mikue Ncoco sem komst í fréttirnar fyrr á þessu ári vegna vændishúsa sem hún hélt úti á höfuðborgarsvæðinu hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald til 12.maí vegna gruns um umfangsmikið fíkniefnasmygl. Karl Steinar Valsson hjá fíkniefnadeild lögreglunnar vill ekki staðfesta að Catalina eigi í hlut en útilokar ekki að konan tengist belgískum burðardýrum sem handtekin hafa verið við komuna hingað til lands undanfarið. Catalina sem varð íslenskur ríkisborgari árið 2004 var fyrr á þessu ári úrskurðuð í gæsluvarðhald vegna gruns um fíkniefnamisferli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún flutti mansali hingað til lands. Hún sat í gæsluvarðhaldi til 27.febrúar. Catalina sagði síðar í viðtali við Vikuna að hún hefði tólf vændiskonur á sínum snærum hér á landi. Hún færi reglulega til Brasilíu til þess að finna konur til að stunda vændi hér á landi. Íslenskur unnusti Catalinu var handtekinn á Schipoll flugvelli í Amsterdam um miðjan febrúar á þessu ári. Hann hafði í fórum sínum tólf kíló af kókaíni sem grunur leikur á að hafi átt að smygla hingað til lands. Ekki er búið að dæma í því máli. „Það leikur grunur á að hún tengist umfangsmiklu fíkniefnasmygli hingað til lands," segir Karl Steinar í samtali við fréttastofu en lögregla útilokar ekki að tvær belgískar stúlkur sem voru handteknar með fíkniefni innvortis hér á landi tengist Catalinu. Stúlkurnar voru dæmdar nýlega í tíu mánaða fangelsi en hjá lögreglu bentu þær á mynd af þeim sem skipulagði smyglið en það kom þeim til refsilækkunnar. Karl Steinar vill þó ekki staðfesta að stúlkurnar hafi bent á Catalinu. Lögregla útilokar heldur ekki tengsl milli Catalinu og belgísks pilts sem handtekinn var með fíkniefni innvortis í Leifsstöð. Sá komst í fréttirnar þegar hann slapp frá lögreglunni á suðurnesjum þegar færa átti hann í röntgenmyndatöku. Hann fannst þó skömmu síðar. Catalina hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms en Hæstiréttur tekur kæruna fyrir síðar í dag.
Tengdar fréttir Vændishús á Hverfisgötu Lögreglan hefur til skoðunar meinta vændisstarfsemi sem fram fer í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Íbúar í húsinu eru orðnir langþreyttir á á starfseminni og segja hana hafa valdið þeim vökunætum í þrjár vikur. 10. febrúar 2009 18:48 Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03 Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05 Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37 Greiningadeildin: Skipulagt vændi og mansal hér á landi Skipulögð vændisstarfsemi er til staðar hér á landi samkvæmt greinindadeild ríkislögreglustjórans en þar kemur jafnframt fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsi að erlendar vændiskonur geri út þjónustu sína hér á landi. Mikill hluti af tekjum þessara kvenna eru svo sendir úr landi. Þá telur greiningadeildin að starfsemin tengist oft fíkniefnaheiminum. Vísir og Stöð 2 hafa nýlega greint frá tveimur tilvikum erlendra vændiskvenna en þær eru gerðar út sitthvoru megin við lögreglustöðina við Hlemm. 17. febrúar 2009 13:04 Mest lesið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Innlent Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Erlent Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Innlent Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Innlent Fleiri fréttir Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Sjá meira
Vændishús á Hverfisgötu Lögreglan hefur til skoðunar meinta vændisstarfsemi sem fram fer í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík. Íbúar í húsinu eru orðnir langþreyttir á á starfseminni og segja hana hafa valdið þeim vökunætum í þrjár vikur. 10. febrúar 2009 18:48
Catalina hefur tólf vændiskonur á sínum snærum Catalina Ncoco, konan sem haldið hefur úti vændishúsum í Reykjavík undanfarin misseri, segist hafa tólf vændiskonur á sínum snærum víðs vegar um höfuðborgarsvæðið. Í viðtali við Vikuna segist hún fara reglulega til Brasilíu til að finna konur til að stunda vændi hér á landi. 19. mars 2009 12:03
Catalina enn í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur vísað frá máli Catalinu Mikue Ncogo, sem kærði gæsluvarðhaldúrskurð yfir henni. Catalina er grunuð um aðild að fíkniefnamáli og að hafa haft tekjur af vændi ungra kvenna, sem hún hafi flutt mansali hingað til lands. Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði konuna í gæsluvarðhald til 27. febrúar. Málinu var vísað frá dómi og því stendur gæsluvarðhaldið. 25. febrúar 2009 19:05
Miðbaugsmaddaman laus úr gæsluvarðhaldi Catalina Mikue Ncogo, sem er grunuðu um mansal og að hafa átt þátt í stórfelldum innflutningi til Holland var látinn úr gæsluvarðhaldi í dag en þar hafði hún setið í viku. 27. febrúar 2009 16:37
Greiningadeildin: Skipulagt vændi og mansal hér á landi Skipulögð vændisstarfsemi er til staðar hér á landi samkvæmt greinindadeild ríkislögreglustjórans en þar kemur jafnframt fram að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu upplýsi að erlendar vændiskonur geri út þjónustu sína hér á landi. Mikill hluti af tekjum þessara kvenna eru svo sendir úr landi. Þá telur greiningadeildin að starfsemin tengist oft fíkniefnaheiminum. Vísir og Stöð 2 hafa nýlega greint frá tveimur tilvikum erlendra vændiskvenna en þær eru gerðar út sitthvoru megin við lögreglustöðina við Hlemm. 17. febrúar 2009 13:04