Innlent

Valhöll brennur - loftmyndir

Mynd/Ingólfur Helgi Tryggvason

Nú síðdegis brann hin sögufræga bygging Hótel Valhöll og er nú rústir einar.

Arnþór Birkisson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á staðnum og náði mögnuðum myndum sem sjá má í albúmi hér fyrir neðan sem ber heitið „Valhöll".

Einnig má sjá stórkostlegar loftmyndir í albúminu „Valhöll - Loftmyndir" en þær eru teknar af Ingólfi Helga Tryggvasyni, einkaflugmanni sem átti leið hjá Þingvöllum í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×