Eigendur D´Angleterre hafa tapað öllu eiginfé 12. júní 2009 10:38 Íslenska félagið NP Hotels Holding, sem á m.a. hótelin D´Angleterre og Kong Fredrik, hefur tapað öllu eigin fé sínu og er eiginfjárstaðan orðin neikvæð um 3 milljónir danskra kr. eða 72 milljónir kr. Tapið af rekstri NP Hotels Holding á síðasta ári nam 22 milljónum dkr. eða rúmlega hálfum milljarði kr. Þetta kemur fram í umfjöllun business.dk um ársuppgjör félagsins. Þrátt fyrir tapið og neikvæða eiginfjárstöðu hefur félagið gefið út yfirlýsingu um að það ætli sér að halda þessum eignum sínum áfram. Fyrir utan fyrrgreind hótel eru þessar eigur, hótelið Front og veitingastaðurinn Copenhagen Corner. Business.dk segir að tapið sé tilkomið vegna slæmrar blöndu af minnkandi tekjum og auknum kostnaði hjá dótturfélögum NP. Þar að auki hefur NP neyðst til að afskrifa viðskiptavild sína í bókhaldinu niður í núllið. Samkvæmt dönskum lög mega félag ekki vera rekin með neikvætt eiginfé í lengri tíma. Því hafa eigendur NP gefið út svokallaða stuðningsyfirlýsingu sem þýðir að hluti af um 300 milljón dkr. skuldum þess verði breytt í hlutafé. Business.dk nefnir að mikill áhugi hafi verið á síðustu mánuðum hjá fjárfestum að yfirtaka rekstur D´Angleterre. Hinsvegar hefur NP ekki áhuga á því að selja að svo stöddu og hafa gripið til ýmissa hagræðingar og sparnaðaraðgerðar. M.a. hefur veitingastaðnum Le Coq Rouge verið lokað og rekstur Hotel Front hefur verið leigður út. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Íslenska félagið NP Hotels Holding, sem á m.a. hótelin D´Angleterre og Kong Fredrik, hefur tapað öllu eigin fé sínu og er eiginfjárstaðan orðin neikvæð um 3 milljónir danskra kr. eða 72 milljónir kr. Tapið af rekstri NP Hotels Holding á síðasta ári nam 22 milljónum dkr. eða rúmlega hálfum milljarði kr. Þetta kemur fram í umfjöllun business.dk um ársuppgjör félagsins. Þrátt fyrir tapið og neikvæða eiginfjárstöðu hefur félagið gefið út yfirlýsingu um að það ætli sér að halda þessum eignum sínum áfram. Fyrir utan fyrrgreind hótel eru þessar eigur, hótelið Front og veitingastaðurinn Copenhagen Corner. Business.dk segir að tapið sé tilkomið vegna slæmrar blöndu af minnkandi tekjum og auknum kostnaði hjá dótturfélögum NP. Þar að auki hefur NP neyðst til að afskrifa viðskiptavild sína í bókhaldinu niður í núllið. Samkvæmt dönskum lög mega félag ekki vera rekin með neikvætt eiginfé í lengri tíma. Því hafa eigendur NP gefið út svokallaða stuðningsyfirlýsingu sem þýðir að hluti af um 300 milljón dkr. skuldum þess verði breytt í hlutafé. Business.dk nefnir að mikill áhugi hafi verið á síðustu mánuðum hjá fjárfestum að yfirtaka rekstur D´Angleterre. Hinsvegar hefur NP ekki áhuga á því að selja að svo stöddu og hafa gripið til ýmissa hagræðingar og sparnaðaraðgerðar. M.a. hefur veitingastaðnum Le Coq Rouge verið lokað og rekstur Hotel Front hefur verið leigður út.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira