Eiður Smári: Tek ekki ákvörðun um framhaldið fyrr en líður á sumar Ómar Þorgeirsson skrifar 3. júní 2009 20:15 Eiður Smári ásamt Hermanni og Kristjáni Erni á landsliðsæfingu í dag. Mynd/Vilhelm Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Eiður Smári á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en segist þó óviss um hvar hann muni spila á næstu leiktíð. „Ég get ekkert sagt hvað verður. Ég ætla bara að einbeita mér að því að spila þessa tvo landsleiki sem framundan eru og svo kemst ég vonandi í frí með fjölskyldunni og næ aðeins að slappa af. Hvort sem ég verð áfram hjá Barcelona eða fer einhvert annað þá held ég að það komi ekki til með að ráðast fyrr en líður vel á sumarið," segir Eiður Smári sem var sagður í breskum fjölmiðlum vilja helst fara til Englands á dögunum. Hann vill nú samt ekki kannast við að hafa sagt neitt til um það. „Það sem ég sagði var að það væri eins og flestir reiknuðu með því að ég færi aftur til Englands. Það er nú aftur á móti alls ekki eini kosturinn. Ég ætla að bara að sjá til og kannski prófa ég eitthvað ævintýri einhversstaðar annars staðar en ég hef verið áður. Ég var búinn að vera lengi á Englandi og svo í þrjú ár á Spáni og það er spilaður topp fótbolti í fleiri löndum en þessum tveimur," segir Eiður Smári en hægt verður að sjá lengra viðtal við Eið Smára í Fréttablaðinu á morgun. Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Landsliðsframherjinn Eiður Smári Guðjohnsen er mættur á klakann til að taka þátt í landsleiknum gegn Hollandi á Laugardalsvelli á laugardag. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð kappans í boltanum en spænskir og breskir fjölmiðlar telja næsta víst að hann færi sig um set fyrir næsta keppnistímabil. Eiður Smári á enn eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona en segist þó óviss um hvar hann muni spila á næstu leiktíð. „Ég get ekkert sagt hvað verður. Ég ætla bara að einbeita mér að því að spila þessa tvo landsleiki sem framundan eru og svo kemst ég vonandi í frí með fjölskyldunni og næ aðeins að slappa af. Hvort sem ég verð áfram hjá Barcelona eða fer einhvert annað þá held ég að það komi ekki til með að ráðast fyrr en líður vel á sumarið," segir Eiður Smári sem var sagður í breskum fjölmiðlum vilja helst fara til Englands á dögunum. Hann vill nú samt ekki kannast við að hafa sagt neitt til um það. „Það sem ég sagði var að það væri eins og flestir reiknuðu með því að ég færi aftur til Englands. Það er nú aftur á móti alls ekki eini kosturinn. Ég ætla að bara að sjá til og kannski prófa ég eitthvað ævintýri einhversstaðar annars staðar en ég hef verið áður. Ég var búinn að vera lengi á Englandi og svo í þrjú ár á Spáni og það er spilaður topp fótbolti í fleiri löndum en þessum tveimur," segir Eiður Smári en hægt verður að sjá lengra viðtal við Eið Smára í Fréttablaðinu á morgun.
Spænski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira