KR-banarnir í Basel eru með Roma og Fulham í riðli Ómar Þorgeirsson skrifar 28. ágúst 2009 14:00 Roma og Fulham eru í E-riðli Evrópudeildar UEFA. Nordic photos/Getty images Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu en fjörtíu og átta lið voru í pottinum og þau voru dregin í tólf riðla. Ensku félögin Everton og Fulham lenda í fremur erfiðum riðlum en Everton er með Benfica, AEK frá Aþenu og BATE Borisov og Fulham er með Roma, CSKA Sofía og KR-bönunum í Basel. Fyrsti leikdagur í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA er 17. september næstkomandi. Tvö efstu efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram í 32-liða úrslit þar sem þau munu lenda saman í potti með átta liðum úr þriðja sætinu í sínum riðlum í Meistaradeildinni. Riðlaskiptingin í Evrópudeild UEFA: A-riðill: Ajax Anderlecht Dinamo Zagreb Politehnica TimisoaraB-riðill: Valencia Lille Slavia Prag GenoaC-riðill: Hamburg Celtic Hapoel Tel-Aviv Rapid VínD-riðill: Sporting Heerenveen Hertha Berlín FK VentspilsE-riðill: Roma Basel Fulham CSKA SofíaF-riðill: Panathinaikos Galatasaray Dinamo Búkarest SK Sturm GrazG-riðill: Villarreal Lazio Levski Sofia SV Red Bull SalzburgH-riðill: Steaua Bucuresti Fenerbahce FC Twente FC SheriffI-riðill: Benfica Everton AEK Athens BATEJ-riðill: Shakhtar Donetsk Club Brugge Partizan Belgrade ToulouseK-riðill: PSV FC Copenhagen Sparta Prague CFR Cluj-NapocaL-riðill: Werder Bremen FK Austria Vín Athletic Bilbao Nacional Evrópudeild UEFA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í hádeginu en fjörtíu og átta lið voru í pottinum og þau voru dregin í tólf riðla. Ensku félögin Everton og Fulham lenda í fremur erfiðum riðlum en Everton er með Benfica, AEK frá Aþenu og BATE Borisov og Fulham er með Roma, CSKA Sofía og KR-bönunum í Basel. Fyrsti leikdagur í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA er 17. september næstkomandi. Tvö efstu efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram í 32-liða úrslit þar sem þau munu lenda saman í potti með átta liðum úr þriðja sætinu í sínum riðlum í Meistaradeildinni. Riðlaskiptingin í Evrópudeild UEFA: A-riðill: Ajax Anderlecht Dinamo Zagreb Politehnica TimisoaraB-riðill: Valencia Lille Slavia Prag GenoaC-riðill: Hamburg Celtic Hapoel Tel-Aviv Rapid VínD-riðill: Sporting Heerenveen Hertha Berlín FK VentspilsE-riðill: Roma Basel Fulham CSKA SofíaF-riðill: Panathinaikos Galatasaray Dinamo Búkarest SK Sturm GrazG-riðill: Villarreal Lazio Levski Sofia SV Red Bull SalzburgH-riðill: Steaua Bucuresti Fenerbahce FC Twente FC SheriffI-riðill: Benfica Everton AEK Athens BATEJ-riðill: Shakhtar Donetsk Club Brugge Partizan Belgrade ToulouseK-riðill: PSV FC Copenhagen Sparta Prague CFR Cluj-NapocaL-riðill: Werder Bremen FK Austria Vín Athletic Bilbao Nacional
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira