Guardiola hrósar sínum mönnum Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. apríl 2009 11:30 Henry og félagar fagna marki í gær. Mynd/Getty Images Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, var hæst ánægður með sigur sinna manna á Recreativo í gær. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki spilað sömu snilldar knattspyrnuna og það sýndi í 4-0 niðurlægingunni á Bayern Munchen var 2-0 sigurinn öruggur. "Þetta var virkilega mikilvægur sigur," sagði Guardiola en með sigrinum er forskot Barcelona á Real Madrid aftur komið í níu stig. Real á þó leik til góða, í dag gegn Valladolid. "Allir lögðu hart að sér. Við færumst skrefi nær markmiðinu okkar með hverju stigi. Okkur skorti kannski smá áræðni en við erum aftur komnir með níu stiga forystu þrátt fyrir að hún verði án efa aftur sex stig eftir leikinn hjá Real," sagði Guardiola og kom léttri pressu á Real um leið. "Við áttum sigurinn skilinn," sagði þjálfarinn en Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliðinu og lék í klukkustund með Barcelona í gær. Andres Iniesta skoraði fyrra mark Barcelona, en það síðara var sjálfsmark. Spænski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir Real Madríd í vænlegri stöðu Í beinni: Bayern - Lyon | Stórleikur hjá Glódísi Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Sjá meira
Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, var hæst ánægður með sigur sinna manna á Recreativo í gær. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki spilað sömu snilldar knattspyrnuna og það sýndi í 4-0 niðurlægingunni á Bayern Munchen var 2-0 sigurinn öruggur. "Þetta var virkilega mikilvægur sigur," sagði Guardiola en með sigrinum er forskot Barcelona á Real Madrid aftur komið í níu stig. Real á þó leik til góða, í dag gegn Valladolid. "Allir lögðu hart að sér. Við færumst skrefi nær markmiðinu okkar með hverju stigi. Okkur skorti kannski smá áræðni en við erum aftur komnir með níu stiga forystu þrátt fyrir að hún verði án efa aftur sex stig eftir leikinn hjá Real," sagði Guardiola og kom léttri pressu á Real um leið. "Við áttum sigurinn skilinn," sagði þjálfarinn en Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliðinu og lék í klukkustund með Barcelona í gær. Andres Iniesta skoraði fyrra mark Barcelona, en það síðara var sjálfsmark.
Spænski boltinn Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir Real Madríd í vænlegri stöðu Í beinni: Bayern - Lyon | Stórleikur hjá Glódísi Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Sjá meira