Framtíð Aston Martin óljós, sjóðir eigenda eru tómir 28. september 2009 12:50 Framtíð breska bílaframleiðendans Aston Martin er óljós þar sem einn aðaleigandi fyrirtækisins hefur viðurkennt að hann á í erfiðleikum með að endurfjármagna skuldir sínar. Eigandinn sem hér um ræðir er fjárfestingasjóðurinn Investment Dar sem er í eigu hins opinbera í Kúwait. Í frétt um málið í breska blaðinu Guardian segir að Investment Dar hafi gefið út yfirlýsingu um að sjóðurinn hafi náð samkomulagi við lánadrottna sína um frystingu á afborgunum og kröfum þeirra, Sjóðirinn mun hafa orðið hart úti í fjármálakreppunni. Aston Martin var selt af Ford bílaverksmiðjunum árið 2007 þegar fjármálabólan náði hámarki. Investment Dar keypti þá helmingshlut í Aston Martin en aðir kaupendur voru ökuþórinn Dave Richards, fjárfestirinn John Singers og Adeem Investment. Aston Martin er heimsþekkt vörumerki þar sem James Bond ekur yfirleitt á þessari bílategund í myndum sínum. Kaupverðið nam 925 milljónum punda og fékk Investment Dar sambankalán á sharia-kjörum í Kúwait fyrir sínum hlut í Aston Martin upp á 393 milljónir punda. Um 100 milljónir punda af því eru nú í vanskilum og hefur seðlabanki Kuwait skipað umsjónarmann með rekstri sjóðsins. Investment Dar hefur samið við Credit Suisse um aðstoð við endurfjármögnun sjóðsins. Frá því að kreppan skall á hefur Aston Martin barist í bökkum eins og flestir aðrir bílaframleiðendur í heiminum. Framleiðandinn hefur sagt upp 600 manns, eða þriðjungi af starfsmönnum sínum. Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framtíð breska bílaframleiðendans Aston Martin er óljós þar sem einn aðaleigandi fyrirtækisins hefur viðurkennt að hann á í erfiðleikum með að endurfjármagna skuldir sínar. Eigandinn sem hér um ræðir er fjárfestingasjóðurinn Investment Dar sem er í eigu hins opinbera í Kúwait. Í frétt um málið í breska blaðinu Guardian segir að Investment Dar hafi gefið út yfirlýsingu um að sjóðurinn hafi náð samkomulagi við lánadrottna sína um frystingu á afborgunum og kröfum þeirra, Sjóðirinn mun hafa orðið hart úti í fjármálakreppunni. Aston Martin var selt af Ford bílaverksmiðjunum árið 2007 þegar fjármálabólan náði hámarki. Investment Dar keypti þá helmingshlut í Aston Martin en aðir kaupendur voru ökuþórinn Dave Richards, fjárfestirinn John Singers og Adeem Investment. Aston Martin er heimsþekkt vörumerki þar sem James Bond ekur yfirleitt á þessari bílategund í myndum sínum. Kaupverðið nam 925 milljónum punda og fékk Investment Dar sambankalán á sharia-kjörum í Kúwait fyrir sínum hlut í Aston Martin upp á 393 milljónir punda. Um 100 milljónir punda af því eru nú í vanskilum og hefur seðlabanki Kuwait skipað umsjónarmann með rekstri sjóðsins. Investment Dar hefur samið við Credit Suisse um aðstoð við endurfjármögnun sjóðsins. Frá því að kreppan skall á hefur Aston Martin barist í bökkum eins og flestir aðrir bílaframleiðendur í heiminum. Framleiðandinn hefur sagt upp 600 manns, eða þriðjungi af starfsmönnum sínum.
Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira