Innlent

Greiðir 44 milljónir króna í heiðurslaun listamanna

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þráinn Bertelsson er einn þeirra þingmanna sem fær greidd heiðurslaun listamanna.
Þráinn Bertelsson er einn þeirra þingmanna sem fær greidd heiðurslaun listamanna.
Alþingi greiðir listamönnum samtals 44 milljónir króna í heiðurslaun á næsta ári, samkvæmt breytingatillögu fjárlaganefndar við fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár. Alls fá 28 listamenn greidd heiðurslaun og fær hver um sig greiddar tæpar 1,6 milljónir króna á árinu.







Eftirtaldir aðilar fá listamannalaun:

Atli Heimir Sveinsson

Ásgerður Búadóttir

Edda Heiðrún Backman

Erró

Guðbergur Bergsson

Guðmunda Elíasdóttir

Gunnar Eyjólfsson

Hannes Pétursson

Herdís Þorvaldsdóttir

Jóhann Hjálmarsson

Jón Nordal

Jón Sigurbjörnsson

Jón Þórarinsson

Jónas Ingimundarson

Jórunn Viðar

Kristbjörg Kjeld

Kristján Davíðsson

Magnús Pálsson

Matthías Johannessen

Megas

Róbert Arnfinnsson

Thor Vilhjálmsson

Vigdís Grímsdóttir

Vilborg Dagbjartsdóttir

Þorbjörg Höskuldsdóttir

Þorsteinn frá Hamri

Þráinn Bertelsson

Þuríður Pálsdóttir




Tengdar fréttir

Þingmenn þiggi bara laun fyrir þingmennsku

Það kemur vel til greina að setja reglur um að þingmenn þiggi ekki önnur laun en fyrir þingmennsku þann tíma sem þeir sitja á Alþingi. Þetta er í það minnsta mat Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem á sæti í forsætisnefnd Alþingis og menntamálanefnd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×