Mourinho búinn að bjóða Raúl að vera í Materazzi-hlutverki hjá Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2010 15:00 Raúl González fagnar hér síðasta marki sínu með Real Madrid. Mynd/AFP Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. Mourinho vill að Raúl taki að sér svipað hlutverk og Marco Materazzi var í hjá Internazionale Milan. Hann myndi kannski ekki spila margar mínútur en vera gríðarlega mikilvægur leiðtogi í búningsklefanum sem og utan vallar. Raúl er 32 ára gamall og fékk ekki mörg tækifæri í stjörnuprýddri framlínu liðsins á síðasta tímabili. Það hefur verið búist við því að hann færi frá liðinu í sumar. Raúl er enn að vinna sig út úr meiðslunum sem hann varð fyrir í lok tímabilsins. Hann segist vera búinn að ákveða hvað hann gerir en hann ætlar ekki að tilkynna það fyrr en hann snýr aftur úr sumarfríi 1. júlí. Raúl meiddist á liðbandi í hægri ökkla en náði að skora rétt áður en hann varð að yfirgefa völlinn. Það var 322 mark hans fyrir Real Madrid en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Raúl hefur verið fyrirliði Real Madrid þegar hann hefur komist í liðið. Hann hefur leikið með liðinu frá og með 1994-95 tímabilinu og alls unnið spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeildina þrisvar sinnum sem leikmaður Real Madrid. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í morgun að Jose Mourinho sé búinn að bjóða Raúl González hlutverk í Real Madrid liðinu undir sinni stjórn. Mourinho fundaði með Raúl á Santiago Bernabéu áður en hann hitti blaðamenn þar sem hann var kynntur sem nýr þjálfari Los Galácticos. Mourinho vill að Raúl taki að sér svipað hlutverk og Marco Materazzi var í hjá Internazionale Milan. Hann myndi kannski ekki spila margar mínútur en vera gríðarlega mikilvægur leiðtogi í búningsklefanum sem og utan vallar. Raúl er 32 ára gamall og fékk ekki mörg tækifæri í stjörnuprýddri framlínu liðsins á síðasta tímabili. Það hefur verið búist við því að hann færi frá liðinu í sumar. Raúl er enn að vinna sig út úr meiðslunum sem hann varð fyrir í lok tímabilsins. Hann segist vera búinn að ákveða hvað hann gerir en hann ætlar ekki að tilkynna það fyrr en hann snýr aftur úr sumarfríi 1. júlí. Raúl meiddist á liðbandi í hægri ökkla en náði að skora rétt áður en hann varð að yfirgefa völlinn. Það var 322 mark hans fyrir Real Madrid en enginn leikmaður hefur skorað fleiri mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Raúl hefur verið fyrirliði Real Madrid þegar hann hefur komist í liðið. Hann hefur leikið með liðinu frá og með 1994-95 tímabilinu og alls unnið spænsku deildina sex sinnum og Meistaradeildina þrisvar sinnum sem leikmaður Real Madrid.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Sjá meira