Sjónvarpssöfnun fyrir Barnahjálpina 3. desember 2010 04:00 Þorsteinn Guðmundsson Einn fimm kynna skemmtiþáttar kvöldsins á Stöð 2 undirbýr sig undir landssöfnun á Degi Rauða nefsins með viðeigandi hætti.Fréttablaðið/Stefán Með Fréttablaðinu í dag fylgir sérstakt blað tileinkað Barnahjálpinni og sölu Rauða nefsins. Í kvöld verður skemmtiþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2 þar sem efnt verður til landssöfnunar til styrktar Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Börn í mörgum evrópskum velferðarríkjum og í Bandaríkjunum búa við meira ójafnrétti en börn í sumum þróunarlöndum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um börn sem eiga á hættu að dragast aftur úr öðrum börnum. „Skýrslan skoðar ákveðin einkenni mismununar, það er stöðu þeirra barna sem á botninum eru – og spyr hversu langt efnalega vel stæð lönd leyfi fátækustu börnum að heltast úr lestinni,“ segir í tilkynningu frá Barnahjálpinni. Litið var til efnislegrar velferðar, jafnréttis í menntun og jafnréttis í heilbrigðismálum. „Ítalía, Bandaríkin, Grikkland, Belgía og Bretland eru til dæmis lönd sem leyfa hópi viðkvæmustu barnanna að heltast mun meira úr lestinni en lönd eins og Danmörk, Finnland, Írland, Sviss og Holland,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Gordon Alexander, forstjóra rannsóknarmiðstöðvar UNICEF, Innocenti, að löndin 25 sem borin séu saman séu öll háþróuð velferðarríki með svipaða getu til að takmarka fátækt meðal barna. „Sú staðreynd að sumum löndum gengur betur en öðrum sýnir einungis að hægt er að brjóta upp fátæktarmunstrið,“ segir Alexander. - gar Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira
Með Fréttablaðinu í dag fylgir sérstakt blað tileinkað Barnahjálpinni og sölu Rauða nefsins. Í kvöld verður skemmtiþáttur í opinni dagskrá á Stöð 2 þar sem efnt verður til landssöfnunar til styrktar Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Börn í mörgum evrópskum velferðarríkjum og í Bandaríkjunum búa við meira ójafnrétti en börn í sumum þróunarlöndum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um börn sem eiga á hættu að dragast aftur úr öðrum börnum. „Skýrslan skoðar ákveðin einkenni mismununar, það er stöðu þeirra barna sem á botninum eru – og spyr hversu langt efnalega vel stæð lönd leyfi fátækustu börnum að heltast úr lestinni,“ segir í tilkynningu frá Barnahjálpinni. Litið var til efnislegrar velferðar, jafnréttis í menntun og jafnréttis í heilbrigðismálum. „Ítalía, Bandaríkin, Grikkland, Belgía og Bretland eru til dæmis lönd sem leyfa hópi viðkvæmustu barnanna að heltast mun meira úr lestinni en lönd eins og Danmörk, Finnland, Írland, Sviss og Holland,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Gordon Alexander, forstjóra rannsóknarmiðstöðvar UNICEF, Innocenti, að löndin 25 sem borin séu saman séu öll háþróuð velferðarríki með svipaða getu til að takmarka fátækt meðal barna. „Sú staðreynd að sumum löndum gengur betur en öðrum sýnir einungis að hægt er að brjóta upp fátæktarmunstrið,“ segir Alexander. - gar
Fréttir Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sjá meira