Innlent

Sviptur ökuréttindum undir morgun

Mynd/Stefán Karlsson
Ungur ökumaður var sviptur ökuréttindum undir morgun á Selfossi. Maðurinn ók undir áhrifum fíkniefna og áfengis.

Tveir gistu fangageymslur lögreglunnar á Akureyri í nótt vegna ölvunar, að sögn varðstjóra. Mennirnir fengu að sofa úr sér áfengisvímuna áður en þeir héldu heim á leið. Þá voru tveir ökumenn stöðvaðir vegna um ölvunarakstur - annar á Akureyri en hinn sunnan við Borgarnes.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×