Forsetinn viðstaddur vígslu sjálfbærustu byggingar veraldar 23. nóvember 2010 14:39 Frá athöfninni í Abu Dhabi. Forsetahjónin ásamt Norman Foster arkitekt byggingarinnar. Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson var í morgun heiðursgestur við vígslu Masdar tækniháskólans í Abu Dhabi. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að byggingin, sem er teiknuð af hinum heimsþekkta arkitekt Norman Foster, sé talin „sjálfbærasta bygging veraldar þar sem mengun og úrgangur eru komin niður að núll-markinu." Ennfremur segir að krónprins Abu Dhabi, Mohammed bin Zayed Al Nahyan, hafi boðið Ólafi Ragnari til athafnarinnar vegna stuðnings forsetans frá upphafi við þá framtíðarsýn sem Masdar endurspeglar. „Tækniháskólinn er fyrsta byggingin sem vígð er í Masdarborg en henni er ætlað að varða veginn til sjálfbærrar framtíðar og sýna í verki hvernig hægt er að nýta nýja tækni til að draga úr og jafnvel koma í veg fyrir kolefnisútblástur og mengun um leið og allur úrgangur væri endurnýttur. Þar með væru send mikilvæg skilaboð í baráttunni gegn loftslagsbreytingum." Margir ráðamenn Abu Dhabi voru viðstaddir vígsluna og að henni lokinni sat forseti Íslands fund með þeim og forystumönnum Tækniháskólans þar sem rætt var um frekari áfanga á þessari braut að því er fram kemur í tilkynningunni. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Innlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Fleiri fréttir Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Sjá meira
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson var í morgun heiðursgestur við vígslu Masdar tækniháskólans í Abu Dhabi. Í tilkynningu frá forsetaembættinu segir að byggingin, sem er teiknuð af hinum heimsþekkta arkitekt Norman Foster, sé talin „sjálfbærasta bygging veraldar þar sem mengun og úrgangur eru komin niður að núll-markinu." Ennfremur segir að krónprins Abu Dhabi, Mohammed bin Zayed Al Nahyan, hafi boðið Ólafi Ragnari til athafnarinnar vegna stuðnings forsetans frá upphafi við þá framtíðarsýn sem Masdar endurspeglar. „Tækniháskólinn er fyrsta byggingin sem vígð er í Masdarborg en henni er ætlað að varða veginn til sjálfbærrar framtíðar og sýna í verki hvernig hægt er að nýta nýja tækni til að draga úr og jafnvel koma í veg fyrir kolefnisútblástur og mengun um leið og allur úrgangur væri endurnýttur. Þar með væru send mikilvæg skilaboð í baráttunni gegn loftslagsbreytingum." Margir ráðamenn Abu Dhabi voru viðstaddir vígsluna og að henni lokinni sat forseti Íslands fund með þeim og forystumönnum Tækniháskólans þar sem rætt var um frekari áfanga á þessari braut að því er fram kemur í tilkynningunni.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Innlent Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Innlent Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Innlent Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Erlent Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Innlent Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Erlent Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Innlent Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Innlent Fleiri fréttir Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Öðrum viðskiptavinum Kjarnafæðis ekki meint af hakkinu Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Uppruni smitsins var hakk frá Kjarnafæði Hætta á að Grindavík fari í greiðsluþrot Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð hennar brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Sjá meira