Erlent

Játuðu ólöglegar landanir á tugþúsundum tonna af markríl

Sex skoskir skipstjórar játuðu fyrir rétti í Edinborg í gær að hafa veitt og landað ólöglega tugum þúsunda tonna af makríl og síld á Hjaltlandseyjum á nokkurra ára tímabili.

Á síðu LÍÚ segir að tveir skipstjóranna séu í stjórn samtaka skoskra uppsjávarveiðimanna, en þau samtök hafa gagnrýnt makrílveiðar Íslendinga harðlega og kallað hana ólöglega rányrkju.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×