Daly: Ég spilaði betur þegar ég var fullur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. október 2010 19:45 Daly fær sér reglulega smók á vellinum. Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. Hann hefur nú gefið út bók um ferilinn þar sem hann viðurkennir að hafa spilað sitt besta golf þegar hann var drukkinn. "Ég var hamingjusamur þegar ég var aum fyllibytta. Ég spilaði betur þegar ég var fullur," sagði Daly við blaðamann er hann áritaði bók sína. "Ég lít í spegilinn og sé ekki slæman mann. Ég kenndi sjálfum mér um hjónaböndin sem fóru í vaskinn en sé í dag að það þarf tvo til. Það var ekki allt mér að kenna og ég get ekki kennt sjálfum mér um allt sem miður fór." Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn skrautlegi John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir og það hefur hann margoft sannað. Daly hefur átt í vandræðum með áfengi, fíkniefni sem og vigtina á skrautlegum ferli. Hann hefur nú gefið út bók um ferilinn þar sem hann viðurkennir að hafa spilað sitt besta golf þegar hann var drukkinn. "Ég var hamingjusamur þegar ég var aum fyllibytta. Ég spilaði betur þegar ég var fullur," sagði Daly við blaðamann er hann áritaði bók sína. "Ég lít í spegilinn og sé ekki slæman mann. Ég kenndi sjálfum mér um hjónaböndin sem fóru í vaskinn en sé í dag að það þarf tvo til. Það var ekki allt mér að kenna og ég get ekki kennt sjálfum mér um allt sem miður fór."
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira