Tilfinningarík stund þegar kraftaverkabarnið var kvatt 22. október 2010 17:59 Hjúkrunarfræðingurinn Sevda Köse vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. Blaðamannafundur var haldinn um klukkan tvö í gær þar sem drengurinn var kvaddur en foreldrar hans létust í bílslysi á hraðbraut í Mugla fyrr í vikunni. Sonur hjónanna slapp ómeiddur og gengur undir nafninu kraftaverkabarnið í tyrkneskum fjölmiðlum. Á blaðamannafundinum ræddi íslenski konsúllinn í Tyrklandi við fjölmiðla. Hann sagði aðstandendur þakkláta fyrir sýndan samhug og umhyggju fyrir drengnum, sem er aðeins sex mánaða gamall. Fjölmiðlar hafa einnig fjallað mikið um hjúkrunarfræðinginn Sevdu Köse sem vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Sevda hafði hann á brjósti vegna þess að drengurinn vildi ekki þurrmjólk. Hún sagði í tyrkneskum fjölmiðlum að hún ætti nú tvö börn, en fyrir á hún lítinn son; hún myndi ávallt hugsa hlýlega til drengsins. Tengdar fréttir Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42 Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59 Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35 Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. Blaðamannafundur var haldinn um klukkan tvö í gær þar sem drengurinn var kvaddur en foreldrar hans létust í bílslysi á hraðbraut í Mugla fyrr í vikunni. Sonur hjónanna slapp ómeiddur og gengur undir nafninu kraftaverkabarnið í tyrkneskum fjölmiðlum. Á blaðamannafundinum ræddi íslenski konsúllinn í Tyrklandi við fjölmiðla. Hann sagði aðstandendur þakkláta fyrir sýndan samhug og umhyggju fyrir drengnum, sem er aðeins sex mánaða gamall. Fjölmiðlar hafa einnig fjallað mikið um hjúkrunarfræðinginn Sevdu Köse sem vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Sevda hafði hann á brjósti vegna þess að drengurinn vildi ekki þurrmjólk. Hún sagði í tyrkneskum fjölmiðlum að hún ætti nú tvö börn, en fyrir á hún lítinn son; hún myndi ávallt hugsa hlýlega til drengsins.
Tengdar fréttir Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42 Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59 Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35 Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14 Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42
Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59
Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35
Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14