Fred Couples er efstur á Masters-mótinu eftir fyrsta hring á sex undir pari. Hann hefur leikið frábærlega og náði fjórum fuglum á síðustu sex holunum.
Tiger Woods byrjar endurkomuna með stæl og lék mjög vel á fyrsta hringnum. Hann er á fjórum undir, tveimur höggum á eftir Couples.
Smelltu hér til að sjá stöðuna á mótinu.