Innlent

Minni niðurskurður

Guðbjartur Hannesson, heilbrigðisráðherra.
Guðbjartur Hannesson, heilbrigðisráðherra. Mynd/Pjetur
Niðurskurður í heilbrigðiskerfinu á næsta fjárlagaári verður 1,3 milljarðar í staðinn fyrir 3 milljarða líkt og boðað hafði verið. Þetta var meðal þess sem ákveðið var á ríkisstjórnarfundi í dag.

Guðbjartur Hannesson, heilbrigðisráðherra, sagði í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins að um verulega leiðréttingu væri að ræða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×