Ólafur Elíasson með sýningu ársins í Berlín 26. apríl 2010 15:01 Ólafur Elíasson stefnir á enn einn fullnaðarsigurinn. „Þessi sýning er af þvílíkum gæðaflokki að hún hlýtur að verða valin sýning ársins," segir Gereon Sievernich, forstöðumaður Martin-Gropius-Bau-safnsins í Berlín. Á miðvikudag opnar fyrsta sýning Ólafs Elíassonar myndlistarmanns í Berlín. Borgarbúar eru mjög spenntir fyrir sýningunni enda hefur Ólafur búið og starfað í Berlín síðan árið 1994. Hann hefur aldrei haldið svo stóra sýningu í borginni en sett í millitíðinni svip sinn á stórborgir á borð við New York, London, Stokkhólm, San Francisco og Feneyjar. Ekki má gleyma Reykjavík í þessu samhengi en glerhjúpur tónlistarhússins hlýtur að teljast eitt stærsta verk hans. Ólafur hefur undirbúið sýninguna í þrjú ár. Hún heitir Innen Stadt AuBen, eða Innan borgar utan. Hann segist kanna tengslin milli safns og borgar, arkitektúr og landslags, tíma og rúms. „Þetta er hjartans mál fyrir mig og tengist Berlín að miklu leyti," segir Ólafur sem hefur komið fjölda innsetninga fyrir víða um borgina á síðustu mánuðum. Lífið Menning Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Þessi sýning er af þvílíkum gæðaflokki að hún hlýtur að verða valin sýning ársins," segir Gereon Sievernich, forstöðumaður Martin-Gropius-Bau-safnsins í Berlín. Á miðvikudag opnar fyrsta sýning Ólafs Elíassonar myndlistarmanns í Berlín. Borgarbúar eru mjög spenntir fyrir sýningunni enda hefur Ólafur búið og starfað í Berlín síðan árið 1994. Hann hefur aldrei haldið svo stóra sýningu í borginni en sett í millitíðinni svip sinn á stórborgir á borð við New York, London, Stokkhólm, San Francisco og Feneyjar. Ekki má gleyma Reykjavík í þessu samhengi en glerhjúpur tónlistarhússins hlýtur að teljast eitt stærsta verk hans. Ólafur hefur undirbúið sýninguna í þrjú ár. Hún heitir Innen Stadt AuBen, eða Innan borgar utan. Hann segist kanna tengslin milli safns og borgar, arkitektúr og landslags, tíma og rúms. „Þetta er hjartans mál fyrir mig og tengist Berlín að miklu leyti," segir Ólafur sem hefur komið fjölda innsetninga fyrir víða um borgina á síðustu mánuðum.
Lífið Menning Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira