Stjórnlagaþing kostar allt að 700 milljónum Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. desember 2010 10:28 Inni í tölunni er kostnaður vegna kosninganna sem fram fóru á laugardaginn. Kostnaður við stjórnlagaþingið, sem til stendur að hefjist í febrúar, gæti orðið á bilinu 564 til 704 milljónir miðað við núverandi áætlanir. Í þessari tölu er meðtalinn kostnaður vegna kosninganna sem fram fóru á laugardaginn, stjórnlaganefnd, þjóðfund og stjórnlagaþingið sjálft. Þetta er umtalsvert hærri tala en gengið var út frá við afgreiðslu laganna um stjórnlagaþing í júní síðastliðnum. Þá var byggt á því mati fjármálaráðuneytisins að heildarkostnaður vegna fyrrgreindra liða gæti orðið á bilinu 390 til 480 milljónir króna. Kostnaðurinn við stjórnlagaþingið mun þó að sjálfsögðu ekki ráðast fyrr en að því loknu. Gert er ráð fyrir því að þingið starfi í tvo mánuði og gera áætlanir ráð fyrir að kostnaðurinn verði þá um 564 milljónir króna. Ef Alþingi veitir stjórnlagaþingi heimild til að starfa tveimur mánuðum lengur, eins og lög um stjórnlagaþingið gera ráð fyrir, mun kostnaðurinn aukast um 140 milljónir. Inni í kostnaðinum við þingið sjálft er launakostnaður þingmanna. Þingmenn fá greitt þingfarakaup, um 520 þúsund krónur, en forseti stjórnlagaþings fær 855 þúsund krónur. Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Sjá meira
Kostnaður við stjórnlagaþingið, sem til stendur að hefjist í febrúar, gæti orðið á bilinu 564 til 704 milljónir miðað við núverandi áætlanir. Í þessari tölu er meðtalinn kostnaður vegna kosninganna sem fram fóru á laugardaginn, stjórnlaganefnd, þjóðfund og stjórnlagaþingið sjálft. Þetta er umtalsvert hærri tala en gengið var út frá við afgreiðslu laganna um stjórnlagaþing í júní síðastliðnum. Þá var byggt á því mati fjármálaráðuneytisins að heildarkostnaður vegna fyrrgreindra liða gæti orðið á bilinu 390 til 480 milljónir króna. Kostnaðurinn við stjórnlagaþingið mun þó að sjálfsögðu ekki ráðast fyrr en að því loknu. Gert er ráð fyrir því að þingið starfi í tvo mánuði og gera áætlanir ráð fyrir að kostnaðurinn verði þá um 564 milljónir króna. Ef Alþingi veitir stjórnlagaþingi heimild til að starfa tveimur mánuðum lengur, eins og lög um stjórnlagaþingið gera ráð fyrir, mun kostnaðurinn aukast um 140 milljónir. Inni í kostnaðinum við þingið sjálft er launakostnaður þingmanna. Þingmenn fá greitt þingfarakaup, um 520 þúsund krónur, en forseti stjórnlagaþings fær 855 þúsund krónur.
Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Sjá meira