Innlent

Einn slasaðist í bílveltu

Einn maður slasaðist þegar bíll með fjórum um borð valt út af Grindavíkurveginum í gærkvöldi, vegna mikillar hálku.

Maðurinn skarst á síðu, sennilega eftir bílbelti. Víða var lúmsk hálka á götum og vegum suðvestanlands í nótt og morgun, og varar lögregla ökumenn við henni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×