Öll framleiðslan á að vera vistvæn 2. desember 2010 03:30 Vottun afhent Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra afhenti nýverið Jóni Svan Sigurðssyni og fjölskyldu hans Svaninn.Mynd/KOM Prentsmiðjan Svansprent í Kópavogi má nota norræna umhverfismerkið Svaninn, þekktustu umhverfisviðurkenningu Norðurlanda. Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að umhverfismerkið Svanurinn hafi verið tekið í notkun árið 1989 og frá þeim tíma hafi um 6.000 vörur og þjónusta hlotið slíka vottun. „Eigendur og starfsfólk Svansprents hafa um nokkurt skeið unnið skipulega að því að gera alla framleiðslu prentsmiðjunnar vistvæna sem leiddi til þess að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðhera afhenti Svansprenti Svaninn sem staðfestingu vottunarinnar við hátíðlega athöfn í prentsmiðjunni nýverið,“ segir í tilkynningunni. Eigandi og stofnendur Svansprents eru hjónin Jón Svan Sigurðsson og Þuríður Ólafsdóttir en prentsmiðjan hóf starfsemi árið 1967. Hjá Svansprenti vinna nú þrjár kynslóðir fjölskyldunnar, en alls starfa þar um 30 manns. „Framvegis getur prentsmiðjan notað Svansmerkið á prentgripi og aðrar prentvörur til að undirstrika að prentsmiðjan fylgi afar ströngum vistvænum gæðakröfum.“ Fram kemur í tilkynningu fyrirtækisins að meðal krafna Svansins sé að minnst 95 prósent allra efna sem notuð eru í framleiðslunni séu samþykkt af Svaninum, afskurður sé lágmarkaður og að pappír sé úr nytjaskógum og framleiddur samkvæmt ströngum kröfum.- óká Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Prentsmiðjan Svansprent í Kópavogi má nota norræna umhverfismerkið Svaninn, þekktustu umhverfisviðurkenningu Norðurlanda. Í tilkynningu fyrirtækisins kemur fram að umhverfismerkið Svanurinn hafi verið tekið í notkun árið 1989 og frá þeim tíma hafi um 6.000 vörur og þjónusta hlotið slíka vottun. „Eigendur og starfsfólk Svansprents hafa um nokkurt skeið unnið skipulega að því að gera alla framleiðslu prentsmiðjunnar vistvæna sem leiddi til þess að Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðhera afhenti Svansprenti Svaninn sem staðfestingu vottunarinnar við hátíðlega athöfn í prentsmiðjunni nýverið,“ segir í tilkynningunni. Eigandi og stofnendur Svansprents eru hjónin Jón Svan Sigurðsson og Þuríður Ólafsdóttir en prentsmiðjan hóf starfsemi árið 1967. Hjá Svansprenti vinna nú þrjár kynslóðir fjölskyldunnar, en alls starfa þar um 30 manns. „Framvegis getur prentsmiðjan notað Svansmerkið á prentgripi og aðrar prentvörur til að undirstrika að prentsmiðjan fylgi afar ströngum vistvænum gæðakröfum.“ Fram kemur í tilkynningu fyrirtækisins að meðal krafna Svansins sé að minnst 95 prósent allra efna sem notuð eru í framleiðslunni séu samþykkt af Svaninum, afskurður sé lágmarkaður og að pappír sé úr nytjaskógum og framleiddur samkvæmt ströngum kröfum.- óká
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira