Innlent

Kosið verði um ESB viðræður fyrir lok maí

vigdís hauksdóttir
vigdís hauksdóttir
Vigdís Hauksdóttir Framsóknarflokki hefur lagt fram breytingatillögu við eigin tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Íslands og ESB.

Vigdís lagði fyrst til að atkvæðagreiðslan færi fram samhliða kosningunni til stjórnlagaþings. Það stangaðist á við lög um þjóðaratkvæðagreiðslur. Að teknu tilliti til þeirra vill Vigdís nú að atkvæðagreiðslan fari fram eigi síðar en 28. maí.- bþs



Fleiri fréttir

Sjá meira


×