Íslenska kvennaliðið í 42. sæti á HM Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2010 23:00 Tinna spilaði vel. Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 42. sæti ásamt Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Argentínu sem lauk í dag. Íslenska liðið lék samtals á 609 höggum. Signý Arnórsdóttir GK lék best í dag en hún lék á 74 höggum eða 2 yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK lék á 77 höggum og Tinna Jóhannsdóttir lék á 78 höggum. Lið Kóreu vann nokkuð öruggan sigur en þær léku á 546 höggum, í öðru sæti urðu þær bandarísku á 563 höggum. Frændur okkar Svíar urðu í þriðja sæti ásamt Frökkum og Suður-Afríku á 573 höggum. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 42. sæti ásamt Brasilíu á heimsmeistaramótinu í Argentínu sem lauk í dag. Íslenska liðið lék samtals á 609 höggum. Signý Arnórsdóttir GK lék best í dag en hún lék á 74 höggum eða 2 yfir pari. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK lék á 77 höggum og Tinna Jóhannsdóttir lék á 78 höggum. Lið Kóreu vann nokkuð öruggan sigur en þær léku á 546 höggum, í öðru sæti urðu þær bandarísku á 563 höggum. Frændur okkar Svíar urðu í þriðja sæti ásamt Frökkum og Suður-Afríku á 573 höggum.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira