„Þetta eru hótunarstjórnmál“ Magnús Már Guðmundsson skrifar 11. nóvember 2010 21:59 Vigdís Hauksdóttir. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, stunda hótunarstjórnmál. Hún segir grafarlegt að þjóðþingið skuli hafa verið þvingað til að taka afdrifaríka ákvörðun í atkvæðagreiðslunni um aðildarumsókn að Evrópusambandinu í júlí á síðasta ári. Fram kom í máli Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns VG, á Alþingi í dag að Jóni Bjarnasyni hefði verið hótað við umrædda atkvæðagreiðslu. Ef hann myndi ekki styðja tillögu utanríkisráðherra yrði hann ekki lengi ráðherra. Ásmundur sagði ennfremur að Jóhanna hefði kallað þingmenn VG inn á teppið til sín og sagt að myndu þeir greiða atkvæði með tillögu um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu væri fyrsta vinstristjórnin sprungin. „Farið hefur fé betra. Þeir hefðu betur staðið á sannfæringu sinni þingmenn Vinstri grænna í fyrrasumar því þá værum við kannski í öðrum sporum í dag," segir Vigdís. „Þetta eru hótunarstjórnmál sem forsætisráðherra hefur svo oft stundað." Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á ákvörðunin hafi verið tekin á fölskum forsendum með ólýðræðislegum hætti. Útrýma þurfi flokksræðinu. „Það er bara þannig og aðeins þannig sem við munum auka virðingu Alþingis á ný." Ekki hefur náðst í Jón Bjarnason í kvöld þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Einar K: Beittu hótunum og kúgunum „Niðurstaðan var fengin með hótunum og kúgunum," segir Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um atkvæðagreiðsluna á Alþingi í júlí 2009 þegar samþykkt var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði í umræðum á Alþingi í dag að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, hefði verið hótað við atkvæðagreiðsluna. Ef hann myndi ekki styðja tillögu utanríkisráðherra yrði hann ekki lengi ráðherra. 11. nóvember 2010 21:06 Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, stunda hótunarstjórnmál. Hún segir grafarlegt að þjóðþingið skuli hafa verið þvingað til að taka afdrifaríka ákvörðun í atkvæðagreiðslunni um aðildarumsókn að Evrópusambandinu í júlí á síðasta ári. Fram kom í máli Ásmundar Einars Daðasonar, þingmanns VG, á Alþingi í dag að Jóni Bjarnasyni hefði verið hótað við umrædda atkvæðagreiðslu. Ef hann myndi ekki styðja tillögu utanríkisráðherra yrði hann ekki lengi ráðherra. Ásmundur sagði ennfremur að Jóhanna hefði kallað þingmenn VG inn á teppið til sín og sagt að myndu þeir greiða atkvæði með tillögu um tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu væri fyrsta vinstristjórnin sprungin. „Farið hefur fé betra. Þeir hefðu betur staðið á sannfæringu sinni þingmenn Vinstri grænna í fyrrasumar því þá værum við kannski í öðrum sporum í dag," segir Vigdís. „Þetta eru hótunarstjórnmál sem forsætisráðherra hefur svo oft stundað." Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir á ákvörðunin hafi verið tekin á fölskum forsendum með ólýðræðislegum hætti. Útrýma þurfi flokksræðinu. „Það er bara þannig og aðeins þannig sem við munum auka virðingu Alþingis á ný." Ekki hefur náðst í Jón Bjarnason í kvöld þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Einar K: Beittu hótunum og kúgunum „Niðurstaðan var fengin með hótunum og kúgunum," segir Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um atkvæðagreiðsluna á Alþingi í júlí 2009 þegar samþykkt var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði í umræðum á Alþingi í dag að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, hefði verið hótað við atkvæðagreiðsluna. Ef hann myndi ekki styðja tillögu utanríkisráðherra yrði hann ekki lengi ráðherra. 11. nóvember 2010 21:06 Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Sjá meira
Einar K: Beittu hótunum og kúgunum „Niðurstaðan var fengin með hótunum og kúgunum," segir Einar K. Guðfinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um atkvæðagreiðsluna á Alþingi í júlí 2009 þegar samþykkt var að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði í umræðum á Alþingi í dag að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra, hefði verið hótað við atkvæðagreiðsluna. Ef hann myndi ekki styðja tillögu utanríkisráðherra yrði hann ekki lengi ráðherra. 11. nóvember 2010 21:06