Tilfinningarík stund þegar kraftaverkabarnið var kvatt 22. október 2010 17:59 Hjúkrunarfræðingurinn Sevda Köse vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. Blaðamannafundur var haldinn um klukkan tvö í gær þar sem drengurinn var kvaddur en foreldrar hans létust í bílslysi á hraðbraut í Mugla fyrr í vikunni. Sonur hjónanna slapp ómeiddur og gengur undir nafninu kraftaverkabarnið í tyrkneskum fjölmiðlum. Á blaðamannafundinum ræddi íslenski konsúllinn í Tyrklandi við fjölmiðla. Hann sagði aðstandendur þakkláta fyrir sýndan samhug og umhyggju fyrir drengnum, sem er aðeins sex mánaða gamall. Fjölmiðlar hafa einnig fjallað mikið um hjúkrunarfræðinginn Sevdu Köse sem vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Sevda hafði hann á brjósti vegna þess að drengurinn vildi ekki þurrmjólk. Hún sagði í tyrkneskum fjölmiðlum að hún ætti nú tvö börn, en fyrir á hún lítinn son; hún myndi ávallt hugsa hlýlega til drengsins. Tengdar fréttir Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42 Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59 Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35 Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Það var tilfinningarík stund á ríkisspítalanum í Mugla í Tyrklandi í gær þegar syni hjónanna Dagbjartar Þóru Tryggvadóttur og Jóhanns Árnasonar var komið í umsjá íslenska konsúlsins í Tyrklandi. Blaðamannafundur var haldinn um klukkan tvö í gær þar sem drengurinn var kvaddur en foreldrar hans létust í bílslysi á hraðbraut í Mugla fyrr í vikunni. Sonur hjónanna slapp ómeiddur og gengur undir nafninu kraftaverkabarnið í tyrkneskum fjölmiðlum. Á blaðamannafundinum ræddi íslenski konsúllinn í Tyrklandi við fjölmiðla. Hann sagði aðstandendur þakkláta fyrir sýndan samhug og umhyggju fyrir drengnum, sem er aðeins sex mánaða gamall. Fjölmiðlar hafa einnig fjallað mikið um hjúkrunarfræðinginn Sevdu Köse sem vék ekki frá drengnum í þá tvo daga sem hann dvaldi á spítalanum. Sevda hafði hann á brjósti vegna þess að drengurinn vildi ekki þurrmjólk. Hún sagði í tyrkneskum fjölmiðlum að hún ætti nú tvö börn, en fyrir á hún lítinn son; hún myndi ávallt hugsa hlýlega til drengsins.
Tengdar fréttir Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42 Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59 Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35 Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Hjón létust í bílslysi í Tyrklandi - barnið slapp ómeitt Ung íslensk hjón létust í morgun í bílslysi nálægt bænum Mugla í suðvesturhluta Tyrklands. 20. október 2010 17:42
Létust í bílslysi í Tyrklandi Parið sem lést í gær í bílslsysi skammt frá bænum Mugla í Tyrklandi var ungt námsfólk sem bjó í Danmörku. Þau hétu Jóhann Árnason, fæddur árið 1985, og Dagbjört Þóra Tryggvadóttir, fædd árið 1976. 21. október 2010 13:59
Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. 21. október 2010 18:35
Banaslys í Tyrklandi: Drengurinn kominn til aðstandenda Litli drengurinn sem lifði af bílslysið í Tyrklandi í fyrradag er kominn í hendur fjölskyldu sinnar. Foreldrar drengsins létust bæði í slysinu, en málið hefur vakið mikla athygli ytra. 22. október 2010 12:14