Barcelona skuldar 442 milljónir evra. Þetta kemur fram í nýrri úttekt á fjármálum félagsins. Það tapaði alls 77 milljónum evra á síðasta tímabili.
Fráfarandi stjórn laug því að skuldin væri aðeins 11 milljónir evra en nýr forseti fyrirskipaði ítarlega úttekt á fjármálunum.
Barcelona neyddist til a taka lán sem var vel yfir 100 milljónum evra til að borga laun leikmanna um síðustu mánaðarmót.
Samt sem áður hefur félagið keypt David Villa og Adriano í sumar en selt Dymtro Chygrynskiy. Það vill enn kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal.
Skuld Barcelona er 442 milljónir evra
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn


Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

United nálgast efri hlutann
Enski boltinn


Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn



Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti