Lionel Messi sá yngsti til að skora hundrað mörk fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2010 19:30 Lionel Messi er enn bara 22 ára gamall. Mynd/AFP Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa Spænski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa
Spænski boltinn Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Sjá meira