Helgi í Góu ósáttur við bæjarstjórn Akureyrar vegna KFC 16. september 2010 16:08 Mynd úr safni „Það er óeðlilegt að á þeim 10 árum sem liðin eru síðan KFC sótti fyrst um byggingarleyfi fyrir veitingastað á Akureyri skuli leyfið enn ekki fást, sé undanskilin ein lóð sem fyrirtækinu var boðin í jaðri bæjarfélagsins þar sem enginn býr og fáir vinna," segir Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, í opnu bréfi sem hann hefur sent bæjarstjórn Akureyrar. Helgi er einn eigenda KFC. Tilefni bréfs Helga er að skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefur ákveðið að falla frá auglýstri deiliskipulagstillögu fyrir Drottningarbrautarreit, en þar var fyrirhugað að veitingastaðurinn KFC myndi hefja starfsemi á Akureyri. Ennfremur segir í bréfinu: „KFC ehf. hefur í um 10 ár reynt að fá hentuga lóð á Akureyri fyrir rekstur en ávallt verið hafnað. Akureyringar hafa samt sem áður kallað mjög sterkt eftir því að KFC hefji rekstur í bæjarfélaginu og eru nú m.a. til þrjár facebook-síður með samtals 4.000 stuðningsyfirlýsingum sem lýsa þessum vilja bæjarbúa. Engin þessara síðna var stofnuð að frumkvæði KFC ehf. Það skýtur því mjög skökku við að bæjarfélagið skuli ítrekað hafna tillögum um staðsetningu veitingastaðar KFC. Sérstaklega nú á lóð sem KFC ehf. sótti um byggingarleyfi á að frumkvæði bæjarfélagsins. KFC ehf. rekur nú 7 veitingastaði í 6 bæjarfélögum undir merkjum KFC og tvo staði undir merkjum Taco Bell. Á öllum stöðum hefur fyrirtækið gott orð á sér fyrir reksturinn og nánasta umhverfi." Tengd frétt: Ekkert KFC á Akureyri í bráð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
„Það er óeðlilegt að á þeim 10 árum sem liðin eru síðan KFC sótti fyrst um byggingarleyfi fyrir veitingastað á Akureyri skuli leyfið enn ekki fást, sé undanskilin ein lóð sem fyrirtækinu var boðin í jaðri bæjarfélagsins þar sem enginn býr og fáir vinna," segir Helgi Vilhjálmsson, betur þekktur sem Helgi í Góu, í opnu bréfi sem hann hefur sent bæjarstjórn Akureyrar. Helgi er einn eigenda KFC. Tilefni bréfs Helga er að skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hefur ákveðið að falla frá auglýstri deiliskipulagstillögu fyrir Drottningarbrautarreit, en þar var fyrirhugað að veitingastaðurinn KFC myndi hefja starfsemi á Akureyri. Ennfremur segir í bréfinu: „KFC ehf. hefur í um 10 ár reynt að fá hentuga lóð á Akureyri fyrir rekstur en ávallt verið hafnað. Akureyringar hafa samt sem áður kallað mjög sterkt eftir því að KFC hefji rekstur í bæjarfélaginu og eru nú m.a. til þrjár facebook-síður með samtals 4.000 stuðningsyfirlýsingum sem lýsa þessum vilja bæjarbúa. Engin þessara síðna var stofnuð að frumkvæði KFC ehf. Það skýtur því mjög skökku við að bæjarfélagið skuli ítrekað hafna tillögum um staðsetningu veitingastaðar KFC. Sérstaklega nú á lóð sem KFC ehf. sótti um byggingarleyfi á að frumkvæði bæjarfélagsins. KFC ehf. rekur nú 7 veitingastaði í 6 bæjarfélögum undir merkjum KFC og tvo staði undir merkjum Taco Bell. Á öllum stöðum hefur fyrirtækið gott orð á sér fyrir reksturinn og nánasta umhverfi." Tengd frétt: Ekkert KFC á Akureyri í bráð
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira