Óskar Bjarni: Lofa sigri ef við fyllum húsið á mánudaginn Hjalti Þór Hreinsson skrifar 24. apríl 2010 23:07 Óskar Bjarni. Fréttablaðið/Daníel Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, leyfði sínum mönnum að spila frjálsan bolta í leiknum gegn Akureyi, og hann var stoltur maður eftir 25-31 sigur. „Í síðasta leik vorum við nokkuð góðir, það voru lítil atriði sem voru að trufla okkur. Við viljum meina að þetta hafi verið hugarfarið þá. En það sást í kvöld að við erum ekkert tilbúnir til að fara í frí. Menn sýndu úr hverju þeir eru gerðir. Nú er bara spurningin hvort drengirnir hafi verið að bjarga heiðrinum eða hvort þeir vilja virkilega mæta Haukunum," sagði Óskar. Liðið keyrði norður í morgun og er núna á leiðinni heim. Áætlaður komutími í Valsheimilið er seint í nótt. „Það var löngu ákveðið að fara með rútu en við ætluðum að fljúga heim. Í gamla daga keyrðum við alltaf, maður slakar á, stoppar og er einbeittari við verkefnið. Ég hélt að þeir myndu ekki eiga roð í okkur í byrjun." „Með þessa hröðu leikmenn, Sigga, Fannar og Siffa, þetta var átakanlega flott. Við spiluðum frjálsan bolta í dag, þetts eru besti finturnar í deildinni og þegar við spilum okkar kerfi er erfitt að eiga við okkur." „Það verður háspenna á mánudaginn. Gleðin fyrir mig er að fara núna að klippa og pæla, ég veit ekki hvað ég gerði ef þetta væri búið. Við þurfum að klára gott lið Akureyrar ef við ætlum þangað." Og Óskar vill fá fleiri í húsið en á fimmtudag. „Þetta er handboltinn. Þetta er gaman og allt önnur íþrótt. Það er spurning um að spila leikinn á mánudaginn bara hér? Þetta var gaman að spila fyrir framan allt þetta fólk." "Ég er stoltur af fólkinu sem keyrði með okkur, þetta eru snillingar og þetta eru þeir sem koma á leikina okkar. Nú biðla ég til Valsmanna að gera svipað á mánudginn, við eigum það skilið segi ég." „Ef við fyllum húsið á mánudaginn lofa ég sigri," sagði glaðbeittur Óskar Bjarni. Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, leyfði sínum mönnum að spila frjálsan bolta í leiknum gegn Akureyi, og hann var stoltur maður eftir 25-31 sigur. „Í síðasta leik vorum við nokkuð góðir, það voru lítil atriði sem voru að trufla okkur. Við viljum meina að þetta hafi verið hugarfarið þá. En það sást í kvöld að við erum ekkert tilbúnir til að fara í frí. Menn sýndu úr hverju þeir eru gerðir. Nú er bara spurningin hvort drengirnir hafi verið að bjarga heiðrinum eða hvort þeir vilja virkilega mæta Haukunum," sagði Óskar. Liðið keyrði norður í morgun og er núna á leiðinni heim. Áætlaður komutími í Valsheimilið er seint í nótt. „Það var löngu ákveðið að fara með rútu en við ætluðum að fljúga heim. Í gamla daga keyrðum við alltaf, maður slakar á, stoppar og er einbeittari við verkefnið. Ég hélt að þeir myndu ekki eiga roð í okkur í byrjun." „Með þessa hröðu leikmenn, Sigga, Fannar og Siffa, þetta var átakanlega flott. Við spiluðum frjálsan bolta í dag, þetts eru besti finturnar í deildinni og þegar við spilum okkar kerfi er erfitt að eiga við okkur." „Það verður háspenna á mánudaginn. Gleðin fyrir mig er að fara núna að klippa og pæla, ég veit ekki hvað ég gerði ef þetta væri búið. Við þurfum að klára gott lið Akureyrar ef við ætlum þangað." Og Óskar vill fá fleiri í húsið en á fimmtudag. „Þetta er handboltinn. Þetta er gaman og allt önnur íþrótt. Það er spurning um að spila leikinn á mánudaginn bara hér? Þetta var gaman að spila fyrir framan allt þetta fólk." "Ég er stoltur af fólkinu sem keyrði með okkur, þetta eru snillingar og þetta eru þeir sem koma á leikina okkar. Nú biðla ég til Valsmanna að gera svipað á mánudginn, við eigum það skilið segi ég." „Ef við fyllum húsið á mánudaginn lofa ég sigri," sagði glaðbeittur Óskar Bjarni.
Olís-deild karla Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Sjá meira