Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur 1. janúar 2010 00:01 Jói Fel notar meðal annars villisveppi og einiber þegar hann eldar villibráð. Krónhjörtur þurrkaðir villisveppir einiber salt og pipar Aðferð: Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Sveppablanda sirka 500 gr af sveppum flúðasveppir kastaníu sveppir shitake sveppir (ef vill) 1 dl Grand marnier sirka 2 dl Rjómi salt og pipar Aðferð: Steikið sveppina vel , setjið vínið saman við og sjóðið niður í síróp. Setjið þá rjóma saman við og látið sjóða í þykkan lög, kryddið með salt og pipar. Perurnar eru steiktar með villibráðinni. Mmmm... Steiktar perur pera smjör hrásykur Aðferð: Skerið peruna niður í báta og steikið upp úr smjöri, setjið sykurinn saman við og látið leysast upp, brúnið létt. Skerið kjötið niður í sneiðar, setjið sveppa blöndu á disk og kjötið þar yfir. Setjið þá perurnar yfir kjötið og berið fram. Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Viðheldur týndri hefð Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Forfallinn kökukarl Jólin Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Jólin alls staðar Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Svona gerirðu graflax Jól Ný jólakúla komin Jól
Krónhjörtur þurrkaðir villisveppir einiber salt og pipar Aðferð: Maukið í morteli sveppi og einiber, kryddið með salt og pipar. Veltið kjötinu uppúr kryddinu og steikið við háan hita. Bakið í ofni við 180° í sirka 12 mínútur en það fer efti því hversu þykk steikin er. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Hafið steikina létt steikta eða í sirka 55° í kjarnhita. Sveppablanda sirka 500 gr af sveppum flúðasveppir kastaníu sveppir shitake sveppir (ef vill) 1 dl Grand marnier sirka 2 dl Rjómi salt og pipar Aðferð: Steikið sveppina vel , setjið vínið saman við og sjóðið niður í síróp. Setjið þá rjóma saman við og látið sjóða í þykkan lög, kryddið með salt og pipar. Perurnar eru steiktar með villibráðinni. Mmmm... Steiktar perur pera smjör hrásykur Aðferð: Skerið peruna niður í báta og steikið upp úr smjöri, setjið sykurinn saman við og látið leysast upp, brúnið létt. Skerið kjötið niður í sneiðar, setjið sveppa blöndu á disk og kjötið þar yfir. Setjið þá perurnar yfir kjötið og berið fram.
Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Viðheldur týndri hefð Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Villibráð að hætti Jóa Fel: Krónhjörtur, sveppablanda og steiktar perur Jólin Forfallinn kökukarl Jólin Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Jólin alls staðar Jól Breska konungsfjölskyldan komin í jólapeysur Jól Gjörningur og stuðuppákoma Jól Svona gerirðu graflax Jól Ný jólakúla komin Jól