Innlent

Vestfirðingar sendu bænaskrá til Alþingismanna

Frá Ísafirði.
Frá Ísafirði.

Tæplega hundrað einstaklingar á Vestfjörðum, hafa sent Alþingismönnum bænaskrá um lækkun margra rekstrarliða hins opinbera á næsta fjárlagaári, svo ekki þurfi að skera jafn mikið niður til heilbrigðismála á landsbyggðinni, eins og fyrirhugað er.

Meðal annars vilja þeir lækka framlag til fosetaembættisins úr 174 milljónum niður í 50 milljónir, framlög til þingflokka úr 53 milljónum niður í 20, farmlög til Þjómenningarhúss úr 94 milljónum í 50 milljónir, til stjórnmálasamtaka úr 304 milljónum í hundrað milljónir og framlög til sendiráða Íslands úr 2,6 milljörðum niður í 1,3 milljarða króna.

Vestfirðinganir segjast vita að það þurfi kjark til að forgangsraða, en það þurfi meiri kjark til að loka sjúkrahúsunum á landsbyggðinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×