Móðir Tryggva Jóns orðlaus yfir sterkum viðbrögðum 24. nóvember 2010 19:42 Móðir fjölfatlaðs drengs á Akureyri er orðlaus yfir sterkum viðbrögðum við vandræðum fjölskyldunnar. Bæjaryfirvöld á Akureyri hyggjast breyta reglum svo hægt verði að styðja umbætur á heimili þeirra. Byrjað er að umbylta heimili drengsins. Byrjað er að umturna heimili Tryggva Jóns, breikka dyraop og breyta baðherbergi svo hann geti farið í bað heima hjá sér. Fjölskyldan er í tveggja vikna læknaferð í höfuðborginni með drenginn og móðir hans segist hafa ákveðið að hrinda framkvæmdum af stað á meðan þrátt fyrir óvissuna. „Ég fór í hlutina eins og maður á kannski ekki fara í þá en ég hef fulla trú á þetta leysist," segir Ásta Freygerður Reynisdóttir, móðir Tryggva Jóns. Fréttir Stöðvar 2 af vandræðum fjölskyldunnar hafa vakið mikil viðbrögð. Fólk hefur boðist til að hjálpa til við endurbæturnar og Oddur Helgi Halldórsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir unnið að því að breyta reglum svo hægt verði að koma til móts við fjölskyldur í þeirra stöðu. „Oddur er flottur og ég hef fulla trú á því hann sé að vinna í þessu máli og treysti því," segir Ásta. Þingmaður Samfylkingar tók málið upp á Alþingi í dag og sagði kerfið hafa hafnað drengnum. Umönnunarbótakerfið væri gott. „En engu að síður búa mörg þessi börn við annars flokks mannréttindi og verða vegna aðstæðna sinna að flytja að heiman langt fyrir aldur fram" sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar. Formaður félags- og tryggingamálanefndar viðurkenndi í umræðunum að kerfið gerði ekki ráð fyrir útgjöldum vegna breytinga á heimilum fatlaðra. En því þurfi að breyta og hyggst hún beita sér fyrir því. Að lokum segir Ásta: „Ég er eiginlega orðlaus. Frábært. Takk allir." Tengdar fréttir Fjölmargir vilja hjálpa Tryggva Jóni Hópur manna og fyrirtækja brást skjótt við fregnum af vandræðum Tryggva Jóns, fimmtán ára drengs í hjólastól á Akureyri, og vilja freista þess að breyta heimili hans þannig að hann geti áfram búið hjá fjölskyldu sinni. 24. nóvember 2010 12:20 Fær ekki stuðning þrátt fyrir að hafa misst nær alla sjón og heyrn Hvorki Akureyrarbær né Tryggingastofnun sjá ástæða til að styrkja fjölskyldu 15 ára drengs í hjólastól, sem hefur misst nær alla sjón og heyrn, til að breyta heimilinu þannig að drengurinn geti búið með fjölskyldu sinni. 23. nóvember 2010 18:59 „Þetta getur komið fyrir hvern sem er" Fimmtán ára drengur sem misst nær alla sjón og heyrn og þarf auk þess að notast við hjólastól vill ekki að fólk tali fyrir sig ef hann hefur ekki beðið um aðstoð að fyrra bragði. „Þetta getur komið fyrir hvern sem er," segir Tryggvi Jón Jónatansson en rætt var við hann og móður hans í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 23. nóvember 2010 20:02 Mest lesið Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Innlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Sjá meira
Móðir fjölfatlaðs drengs á Akureyri er orðlaus yfir sterkum viðbrögðum við vandræðum fjölskyldunnar. Bæjaryfirvöld á Akureyri hyggjast breyta reglum svo hægt verði að styðja umbætur á heimili þeirra. Byrjað er að umbylta heimili drengsins. Byrjað er að umturna heimili Tryggva Jóns, breikka dyraop og breyta baðherbergi svo hann geti farið í bað heima hjá sér. Fjölskyldan er í tveggja vikna læknaferð í höfuðborginni með drenginn og móðir hans segist hafa ákveðið að hrinda framkvæmdum af stað á meðan þrátt fyrir óvissuna. „Ég fór í hlutina eins og maður á kannski ekki fara í þá en ég hef fulla trú á þetta leysist," segir Ásta Freygerður Reynisdóttir, móðir Tryggva Jóns. Fréttir Stöðvar 2 af vandræðum fjölskyldunnar hafa vakið mikil viðbrögð. Fólk hefur boðist til að hjálpa til við endurbæturnar og Oddur Helgi Halldórsson, formaður bæjarráðs Akureyrar, segir unnið að því að breyta reglum svo hægt verði að koma til móts við fjölskyldur í þeirra stöðu. „Oddur er flottur og ég hef fulla trú á því hann sé að vinna í þessu máli og treysti því," segir Ásta. Þingmaður Samfylkingar tók málið upp á Alþingi í dag og sagði kerfið hafa hafnað drengnum. Umönnunarbótakerfið væri gott. „En engu að síður búa mörg þessi börn við annars flokks mannréttindi og verða vegna aðstæðna sinna að flytja að heiman langt fyrir aldur fram" sagði Sigmundur Ernir Rúnarsson, þingmaður Samfylkingar. Formaður félags- og tryggingamálanefndar viðurkenndi í umræðunum að kerfið gerði ekki ráð fyrir útgjöldum vegna breytinga á heimilum fatlaðra. En því þurfi að breyta og hyggst hún beita sér fyrir því. Að lokum segir Ásta: „Ég er eiginlega orðlaus. Frábært. Takk allir."
Tengdar fréttir Fjölmargir vilja hjálpa Tryggva Jóni Hópur manna og fyrirtækja brást skjótt við fregnum af vandræðum Tryggva Jóns, fimmtán ára drengs í hjólastól á Akureyri, og vilja freista þess að breyta heimili hans þannig að hann geti áfram búið hjá fjölskyldu sinni. 24. nóvember 2010 12:20 Fær ekki stuðning þrátt fyrir að hafa misst nær alla sjón og heyrn Hvorki Akureyrarbær né Tryggingastofnun sjá ástæða til að styrkja fjölskyldu 15 ára drengs í hjólastól, sem hefur misst nær alla sjón og heyrn, til að breyta heimilinu þannig að drengurinn geti búið með fjölskyldu sinni. 23. nóvember 2010 18:59 „Þetta getur komið fyrir hvern sem er" Fimmtán ára drengur sem misst nær alla sjón og heyrn og þarf auk þess að notast við hjólastól vill ekki að fólk tali fyrir sig ef hann hefur ekki beðið um aðstoð að fyrra bragði. „Þetta getur komið fyrir hvern sem er," segir Tryggvi Jón Jónatansson en rætt var við hann og móður hans í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 23. nóvember 2010 20:02 Mest lesið Um átta þúsund norður-kóreskir hermenn á landamærunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði á lík fljóta fram hjá Erlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Innlent Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Innlent Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Innlent Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Fleiri fréttir Fólkið sem stýrir kosningavélum flokkanna Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Fjölskyldu sakaði ekki þegar íbúð þeirra brann Greiða bætur vegna tækja sem eyðilögðust eða biluðu í rafmagnsleysinu Stefna ríkinu vegna framgöngu lögreglu Flokkshollusta á undanhaldi Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Húnaver Mikið vinnuálag til að ná launum upp sem læknir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Sjá meira
Fjölmargir vilja hjálpa Tryggva Jóni Hópur manna og fyrirtækja brást skjótt við fregnum af vandræðum Tryggva Jóns, fimmtán ára drengs í hjólastól á Akureyri, og vilja freista þess að breyta heimili hans þannig að hann geti áfram búið hjá fjölskyldu sinni. 24. nóvember 2010 12:20
Fær ekki stuðning þrátt fyrir að hafa misst nær alla sjón og heyrn Hvorki Akureyrarbær né Tryggingastofnun sjá ástæða til að styrkja fjölskyldu 15 ára drengs í hjólastól, sem hefur misst nær alla sjón og heyrn, til að breyta heimilinu þannig að drengurinn geti búið með fjölskyldu sinni. 23. nóvember 2010 18:59
„Þetta getur komið fyrir hvern sem er" Fimmtán ára drengur sem misst nær alla sjón og heyrn og þarf auk þess að notast við hjólastól vill ekki að fólk tali fyrir sig ef hann hefur ekki beðið um aðstoð að fyrra bragði. „Þetta getur komið fyrir hvern sem er," segir Tryggvi Jón Jónatansson en rætt var við hann og móður hans í þættinum Ísland í dag fyrr í kvöld. 23. nóvember 2010 20:02