Segir keppinauta njóta forskots 27. maí 2010 03:00 Heimilismenn eiga þess kosta að greiða atkvæði utankjörfundar á Sólheimum í dag líkt og í sveitarstjórnarkosningum fyrir fjórum árum. Fulltrúar C-listans í Grímsnes- og Grafningshreppi gagnrýna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum í Grímsnesi í dag. Hörður Óli Guðmundsson, efsti maður á C-listanum, bendir á að Guðmundur Ármann Pétursson, forstöðumaður Sólheima, sé í 2. sæti á K-listanm, hinu framboðinu í sveitarfélaginu. Hörður segir heimilis-menn á Sólheimum vera um tólf prósent kjósenda. Hann telji að þeir eigi að mæta á almennan kjörstað. Hörður kveðst telja K-listann njóta forskots með atkvæðagreiðslunni á Sólheimum. „Auðvitað stóla heimilismenn á Sólheimum á sitt fólk og treystir því og trúir í öllu og er svolítið undir þeirra verndarvæng,“ segir hann. Guðmundur Ármann Pétursson segir langa hefð fyrir utankjörfundaratvæðagreiðslum á Sólheimum. Þær séu hugsaðar til þess að heimilsfólkið þar hafi traust tækifæri til að neyta kosningaréttar síns. Guðmundur spyr hvort þeir sem vinni á dvalarheimilum aldraðra eða annars staðar þar sem fram fer utankjörfundaratvæðagreiðsla séu þess vegna vanhæfir til pólitískrar þátttökustarfa. „Ég get ekki séð að listinn sem ég er á njóti einhvers forgangs þótt íbúar í sömu byggð og ég njóti kosningaréttar,“ segir forstöðumaðurinn. Þess má geta að fulltrúar C-listans kærðu utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum fyrir fjórum árum en félagsmálaráðuneytið úrskurðaði að úrslitin stæðu. - gar Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Fulltrúar C-listans í Grímsnes- og Grafningshreppi gagnrýna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum í Grímsnesi í dag. Hörður Óli Guðmundsson, efsti maður á C-listanum, bendir á að Guðmundur Ármann Pétursson, forstöðumaður Sólheima, sé í 2. sæti á K-listanm, hinu framboðinu í sveitarfélaginu. Hörður segir heimilis-menn á Sólheimum vera um tólf prósent kjósenda. Hann telji að þeir eigi að mæta á almennan kjörstað. Hörður kveðst telja K-listann njóta forskots með atkvæðagreiðslunni á Sólheimum. „Auðvitað stóla heimilismenn á Sólheimum á sitt fólk og treystir því og trúir í öllu og er svolítið undir þeirra verndarvæng,“ segir hann. Guðmundur Ármann Pétursson segir langa hefð fyrir utankjörfundaratvæðagreiðslum á Sólheimum. Þær séu hugsaðar til þess að heimilsfólkið þar hafi traust tækifæri til að neyta kosningaréttar síns. Guðmundur spyr hvort þeir sem vinni á dvalarheimilum aldraðra eða annars staðar þar sem fram fer utankjörfundaratvæðagreiðsla séu þess vegna vanhæfir til pólitískrar þátttökustarfa. „Ég get ekki séð að listinn sem ég er á njóti einhvers forgangs þótt íbúar í sömu byggð og ég njóti kosningaréttar,“ segir forstöðumaðurinn. Þess má geta að fulltrúar C-listans kærðu utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum fyrir fjórum árum en félagsmálaráðuneytið úrskurðaði að úrslitin stæðu. - gar
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira