Innlent

Vann 11 milljónir í lottóinu

Einn heppinn lottóspilari var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld og er hann tæpum 11 milljónum ríkari fyrir vikið. Vinningurinn kom á miða með tölunum 8, 18, 23, 27 og 38. Vinningshafinn var með tölurnar í áskrift.

Tveir skiptu með sér bónusvinningnum en bónustalan var 9. Vinningshafarnir fá 125 þúsund krónur í sinn hlut.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×