Hlín Einars: „Þetta var rosalegt sjokk“ 30. nóvember 2010 10:33 Hlín Einars er búin að jafna sig eftir hafa á sársaukafullan hátt farið úr axlarlið í gær Mynd: Valli „Þetta var ekki alveg leiðin sem ég ætlaði að nota til að kynna vefinn, en þeir sem vissu ekki hvað bleikt.is var í gær þeir vita það í dag," segir Hlín Einardóttir, ritstjóri vefritsins bleikt.is, sem fór úr axlarlið í hljóðveri Bylgjunnar í gær þar sem hún ætlaði að kynna vefinn í þættinum Í bítið. Fjallað var um atvikið á öllum helstu fréttamiðlum landsins og því óhætt að segja að óhapp Hlínar hafi orðið til þess að enn fleiri en ella heyrðu af vefnum hennar sem væntanlegur er í loftið innan tíðar. Hlín fékk mikið af kveðjum á Facebook-síðu sinni þar sem fólk vonaði að hún myndi fljótt jafnaði sig. Ein konan skrifaði þó: „Vá, Hlín. Þú ert galdrakona að ná athygli. Gefðu mér uppskriftina." Þáttarstjórnendur Í bítið hringdu í Hlín í morgun til að heyra hvernig hún hefði það. „Ég er góð núna, aðeins smá marin og svona en maður er svo fljótur að jafna sig. Þetta er aðallega vont þegar það gerist," sagði Hlín. Hún var orðin heldur hress og sagði á léttu nótunum að hún bæri engan kala til þáttarstjórnenda. Hlín á vanda til að fara úr axlarlið og hefur alls farið fimmtán sinnum úr lið. Hún hefur þó farið í aðgerð vegna þessa og eru fjögur ár síðan hún fór síðast úr axlarlið. „Þetta var rosalegt sjokk í gær. Ég trúði ekki að þetta hefði gerst," sagði hún. Hún var flutt með sjúkrabíl í gær úr hljóðverinu og beint á sjúkrahús þar sem hún var svæfð áður en henni var kippt aftur í lið. Hún segir að þar sem þetta hafi gerst svo oft þá hafi hún hætt að geta slakað á nógu vel vakandi til að hægt sé að kippa henni í liðinn á ný. Í síðustu tvö skipti hafi hún því fengið svæfingalyf á borð við ketamín og verið alveg rotuð. Þáttarstjórnendur báru henni góða kveðju og búast við að fá hana aftur í þáttinn á allra næstu dögum. „Endilega, ef þið þorið að fá mig," sagði Hlín að lokum. Hægt er að hlusta á þátt morgunsins með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Viðtalið við Hlín hefst þegar um 33 mínútur eru liðnar af þættinum. Tengdar fréttir Hlín Einars fór úr axlarlið Í bítinu í morgun Allt getur gerst í útvarpinu eins og Hlín Einarsdóttir, ritstjóri Bleikt.is, fékk að reyna í morgun þegar hún kom til þeirra Heimis Karlssonar og Þráins Steinssonar Í bítið á Bylgjunni. Til stóð að Hlín myndi ræða við þá félaga um nýja vefinn sem hún ritstýrir en áður en til þess kom fór hún úr axlarlið og var ekið brott í sjúkrabíl. 29. nóvember 2010 11:12 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Sjá meira
„Þetta var ekki alveg leiðin sem ég ætlaði að nota til að kynna vefinn, en þeir sem vissu ekki hvað bleikt.is var í gær þeir vita það í dag," segir Hlín Einardóttir, ritstjóri vefritsins bleikt.is, sem fór úr axlarlið í hljóðveri Bylgjunnar í gær þar sem hún ætlaði að kynna vefinn í þættinum Í bítið. Fjallað var um atvikið á öllum helstu fréttamiðlum landsins og því óhætt að segja að óhapp Hlínar hafi orðið til þess að enn fleiri en ella heyrðu af vefnum hennar sem væntanlegur er í loftið innan tíðar. Hlín fékk mikið af kveðjum á Facebook-síðu sinni þar sem fólk vonaði að hún myndi fljótt jafnaði sig. Ein konan skrifaði þó: „Vá, Hlín. Þú ert galdrakona að ná athygli. Gefðu mér uppskriftina." Þáttarstjórnendur Í bítið hringdu í Hlín í morgun til að heyra hvernig hún hefði það. „Ég er góð núna, aðeins smá marin og svona en maður er svo fljótur að jafna sig. Þetta er aðallega vont þegar það gerist," sagði Hlín. Hún var orðin heldur hress og sagði á léttu nótunum að hún bæri engan kala til þáttarstjórnenda. Hlín á vanda til að fara úr axlarlið og hefur alls farið fimmtán sinnum úr lið. Hún hefur þó farið í aðgerð vegna þessa og eru fjögur ár síðan hún fór síðast úr axlarlið. „Þetta var rosalegt sjokk í gær. Ég trúði ekki að þetta hefði gerst," sagði hún. Hún var flutt með sjúkrabíl í gær úr hljóðverinu og beint á sjúkrahús þar sem hún var svæfð áður en henni var kippt aftur í lið. Hún segir að þar sem þetta hafi gerst svo oft þá hafi hún hætt að geta slakað á nógu vel vakandi til að hægt sé að kippa henni í liðinn á ný. Í síðustu tvö skipti hafi hún því fengið svæfingalyf á borð við ketamín og verið alveg rotuð. Þáttarstjórnendur báru henni góða kveðju og búast við að fá hana aftur í þáttinn á allra næstu dögum. „Endilega, ef þið þorið að fá mig," sagði Hlín að lokum. Hægt er að hlusta á þátt morgunsins með því að smella á tengilinn hér fyrir ofan. Viðtalið við Hlín hefst þegar um 33 mínútur eru liðnar af þættinum.
Tengdar fréttir Hlín Einars fór úr axlarlið Í bítinu í morgun Allt getur gerst í útvarpinu eins og Hlín Einarsdóttir, ritstjóri Bleikt.is, fékk að reyna í morgun þegar hún kom til þeirra Heimis Karlssonar og Þráins Steinssonar Í bítið á Bylgjunni. Til stóð að Hlín myndi ræða við þá félaga um nýja vefinn sem hún ritstýrir en áður en til þess kom fór hún úr axlarlið og var ekið brott í sjúkrabíl. 29. nóvember 2010 11:12 Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Innlent Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Innlent „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Fleiri fréttir Kristrún hefur beðið Dag afsökunar Steinþór „svo skelfdur eða forviða“ að hann gat ekki gætt sín Tæpur helmingur grunnskóla hefur bannað síma Læknar í verkfall, ellefu framboð og hrekkjavaka í Vesturbæ Máttu ekki selja eldaðan mat Sigurður handtekinn í stærsta kristal-amfetamínmáli sögunnar Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi „Tifandi tímasprengjur“ á leið út í samfélagið Læknar á leið í verkfall Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Viðsnúningur í manndrápsmáli í Landsrétti Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Sjá meira
Hlín Einars fór úr axlarlið Í bítinu í morgun Allt getur gerst í útvarpinu eins og Hlín Einarsdóttir, ritstjóri Bleikt.is, fékk að reyna í morgun þegar hún kom til þeirra Heimis Karlssonar og Þráins Steinssonar Í bítið á Bylgjunni. Til stóð að Hlín myndi ræða við þá félaga um nýja vefinn sem hún ritstýrir en áður en til þess kom fór hún úr axlarlið og var ekið brott í sjúkrabíl. 29. nóvember 2010 11:12