Telur að fjölga megi spilavítum 16. febrúar 2010 00:45 spilasalur Í Danmörku eru starfrækt sex spilavíti með leyfi stjórnvalda, sem telja rúm til að úthluta fjórum leyfum í viðbót. Nordicphotos/Getty images Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. Í umfjöllun Berlingske Tidende kemur fram að eftir yfirferð á lagaumgjörð sem varðar fjárhættuspil hafi stjórnvöld auglýst að úthluta megi leyfi fyrir einu til tveimur spilavítum sem rekin yrðu á landi og tveimur sem starfrækt yrðu í áætlunarferjum. Berlingske segir að siglingafyrirtækið DFDS, sem siglir milli Kaupmannahafnar og Óslóar og milli Esbjerg og Harwich, fylgist af áhuga með framþróun mála. Um leið hefur blaðið eftir Erik Jensen, talsmanni spilavítageirans í Danmörku og framkvæmdastjóra Casino Copenhagen, að stjórnvöld hefðu ekki getað valið verri tímapunkt til þess að auka samkeppni meðal spilavíta. Casino Copenhagen, sem er stærsta spilavíti landsins, hefur verið rekið með tapi síðustu ár og þótt ekki liggi enn fyrir tölur vegna síðasta árs, er búist við að niðurstaðan verði enn verri en næstu tvö ár á undan. Svipuð staða er sögð uppi hjá fleiri spilavítum. „Ég hef rætt við menn hjá flestum spilavítum landsins og þeir lýsa stórum áhyggjum af því að nú eigi að fara að fjölga á þegar aðþrengdum markaði," er haft eftir Erik Jensen. - óká Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira
Dómsmálaráðuneyti Danmerkur hefur sent út tilkynningu um að rúm sé fyrir allt að fjögur ný spilavíti í landinu. Kæmu þau til viðbótar við þau sex leyfi stjórnvalda fyrir rekstrinum. Í umfjöllun Berlingske Tidende kemur fram að eftir yfirferð á lagaumgjörð sem varðar fjárhættuspil hafi stjórnvöld auglýst að úthluta megi leyfi fyrir einu til tveimur spilavítum sem rekin yrðu á landi og tveimur sem starfrækt yrðu í áætlunarferjum. Berlingske segir að siglingafyrirtækið DFDS, sem siglir milli Kaupmannahafnar og Óslóar og milli Esbjerg og Harwich, fylgist af áhuga með framþróun mála. Um leið hefur blaðið eftir Erik Jensen, talsmanni spilavítageirans í Danmörku og framkvæmdastjóra Casino Copenhagen, að stjórnvöld hefðu ekki getað valið verri tímapunkt til þess að auka samkeppni meðal spilavíta. Casino Copenhagen, sem er stærsta spilavíti landsins, hefur verið rekið með tapi síðustu ár og þótt ekki liggi enn fyrir tölur vegna síðasta árs, er búist við að niðurstaðan verði enn verri en næstu tvö ár á undan. Svipuð staða er sögð uppi hjá fleiri spilavítum. „Ég hef rætt við menn hjá flestum spilavítum landsins og þeir lýsa stórum áhyggjum af því að nú eigi að fara að fjölga á þegar aðþrengdum markaði," er haft eftir Erik Jensen. - óká
Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Fleiri fréttir 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Sjá meira