Ljósmyndarinn Daníel Rúnarsson var í Laugardalshöllinni í dag þegar Haukakonur tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í fimmta sinn með 83-77 sigri á Keflavík í úrslitaleiknum.
Heather Ezell og María Lind Sigurðardóttir áttu báðar frábæran leik og var sú síðarnefnda kosin besti leikmaður vallarsins.
Myndasyrpu Daníels frá leiknum má sjá í albúminu hér að neðan.
Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Haukakonur bikarmeistarar í dag - myndaveisla
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið


Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti



„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti


Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn


