Jón Gnarr: Sker niður í sátt við sína samvisku Valur Grettisson skrifar 1. desember 2010 20:17 Jón Gnarr þegar meirihlutinn tilkynnti um niðurskurðinn. „Þessi fjárhagsáætlun er í sátt við mína samvisku," sagði Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, í Kastljósinu í kvöld þar sem hann mætti oddvita borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Hanna Birna gagnrýndi nýja fjárhagsáætlun meirihluta borgarstjórnar harðlega í Kastljósinu og sagði raunverulegan sparnað ekki nema um 4 prósent og að auki væru 65 prósent af henni kostnaðarauki til nýrra verkefna. Borgin þurfti að skera niður um fimm milljarða. Jón Gnarr sagði það vissulega rétt að kostnaðaraukar væru í áætluninni. Meðal annars hækkun á lágmarksframfærslu. Hanna Birna gagnrýndi einnig að meirihlutinn nýtti ekki þá átján milljarða sem borgin á í lausafé. Jón Gnarr benti á að í lok ársins yrðu þessir 18 milljarðar orðnir 11 milljarðar. Þá sagði hann það skyldu borgarinnar að tryggja endurfjármögnun og stöðugleika Orkuveitunnar. Svo spurði hann Hönnu Brnu hversvegna þeir 14 milljarðar sem borgin átti árið áður hefðu ekki verið nýttir í niðurskurðinum þá, en þetta er þriðja árið í röð sem borgin þarf að skera niður. Hanna Birna sakaði meirihlutann, og þá helst Besta flokkinn, um að hafa búið til gamaldags fjárhagsáætlun sem hefði sæmt sér vel fyrir hrun. Hún sagðist í það minnsta ekki hafa orðið vör við nýja strauma þar. Hún sagði Besta flokkinn í raun standa vörð um kerfið, það hefði verið hægt að ganga mun harðar á það frekar en barnafólkið í Reykjavík. „Fólkið þarna úti Jón, getur þetta ekki," sagði Hanna Birna. Jón sagði margt koma til. Meðal annars væru einfaldlega ekki miklir peningar fólgnir í því að lækka laun starfsmanna borgarinnar. Spurður hvort borgarbúar ættu að taka skellinn sagði Jón að borgin yrði að afla þessara tekna með einhverjum hætti. „Ég geri þetta í sátt við mína samvisku," sagði Jón. Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Sjá meira
„Þessi fjárhagsáætlun er í sátt við mína samvisku," sagði Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, í Kastljósinu í kvöld þar sem hann mætti oddvita borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Hanna Birna gagnrýndi nýja fjárhagsáætlun meirihluta borgarstjórnar harðlega í Kastljósinu og sagði raunverulegan sparnað ekki nema um 4 prósent og að auki væru 65 prósent af henni kostnaðarauki til nýrra verkefna. Borgin þurfti að skera niður um fimm milljarða. Jón Gnarr sagði það vissulega rétt að kostnaðaraukar væru í áætluninni. Meðal annars hækkun á lágmarksframfærslu. Hanna Birna gagnrýndi einnig að meirihlutinn nýtti ekki þá átján milljarða sem borgin á í lausafé. Jón Gnarr benti á að í lok ársins yrðu þessir 18 milljarðar orðnir 11 milljarðar. Þá sagði hann það skyldu borgarinnar að tryggja endurfjármögnun og stöðugleika Orkuveitunnar. Svo spurði hann Hönnu Brnu hversvegna þeir 14 milljarðar sem borgin átti árið áður hefðu ekki verið nýttir í niðurskurðinum þá, en þetta er þriðja árið í röð sem borgin þarf að skera niður. Hanna Birna sakaði meirihlutann, og þá helst Besta flokkinn, um að hafa búið til gamaldags fjárhagsáætlun sem hefði sæmt sér vel fyrir hrun. Hún sagðist í það minnsta ekki hafa orðið vör við nýja strauma þar. Hún sagði Besta flokkinn í raun standa vörð um kerfið, það hefði verið hægt að ganga mun harðar á það frekar en barnafólkið í Reykjavík. „Fólkið þarna úti Jón, getur þetta ekki," sagði Hanna Birna. Jón sagði margt koma til. Meðal annars væru einfaldlega ekki miklir peningar fólgnir í því að lækka laun starfsmanna borgarinnar. Spurður hvort borgarbúar ættu að taka skellinn sagði Jón að borgin yrði að afla þessara tekna með einhverjum hætti. „Ég geri þetta í sátt við mína samvisku," sagði Jón.
Mest lesið Matráður segir upp á Mánagarði Innlent Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Innlent Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Innlent Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Innlent Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Innlent Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Innlent Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Innlent Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Innlent Fleiri fréttir Guðmundur Ingi leiðir og skrifstofustjórinn í öðru Dómur fyrir að nauðga fermingarstúlkum staðfestur Steinþór sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu „Pabbi minn hefði örugglega orðið reiður“ Fékk slá í höfuðið og málið fer fyrir Hæstarétt Borgarfulltrúi skipar annað sætið í kjördæmi formannsins Risastór ákvörðun íbúa í Þorlákshöfn handan við hornið Hvetja Ísland til að draga enn frekar úr losun Stórt skref stigið í átt að fullgildri aðild Færeyja, Álandseyja og Grænlands Framboðslisti Flokks fólksins í Suðurkjördæmi birtur Á ekki von á að þeim fjölgi sem þurfi innlögn vegna E.coli Fækka áramótabrennum í Reykjavík um fjórar Þau skipa framboðslista Pírata í kosningunum Bein útsending: Vítt og breitt um almannavarnamál „Þegar þú liggur yfir þessu dag og nótt þá byrjar þú að þekkja þá“ Máttu ekki hvetja hlunnfarið starfsfólk til að hætta Fá greitt 150 þúsund krónum minna en læknar í sömu stöðu Matráður segir upp á Mánagarði Listum skilað í Hörpu og lokadagur Norðurlandaráðsþings Ekki nauðvörn og fimm ára dómur fyrir manndrápstilraun stendur Eitt barn útskrifað af gjörgæslu Ábyrg framtíð býður bara fram í Reykjavík norður Skiluðu meðmælalistum í Hörpu Telur ráðningu Jóns í ráðuneytið ekki koma til af góðu Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Þau eru í framboði fyrir Sósíalistaflokkinn Segja „fit to fly“ vottorð brjóta gegn siðareglum lækna Byrja að rukka sérstaklega fyrir ökuskírteini á plasti Ekkert gaman að heyra að allt sé að fara til fjandans Sjá meira